Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Verđur bannađ ađ lána almenningi í gervigjaldmiđlum?

Umrćđan um myntkörfulán hefur ađ miklu leyti snúist um hvort heimilt sé ađ binda skuldbindingar í íslenskum krónum viđ gengi erlendra gjaldmiđla. Ef fleiri fjármálastofnanir en SP Fjármögnun, dótturfyrirtćki Landsbankans, eru međ myntkörfur sem eru  gervigjaldmiđlar (e. artificial currency) ćtti umrćđan ađ snúast í ríkara mćli um ţađ hvort heimilt sé ađ binda skuldbindingar í íslenskum krónum viđ gengi gervigjaldmiđla (reikningseiningar). 

SP5 myntkarfa SP Fjármögnunar er međ „föstum fjölda mynta í hverri einingu” og er framsett á ţann máta, samkvćmt upplýsingum frá SP Fjármögnun, vegna ţess ađ ţegar fyrirtćkiđ ákvađ ađ bjóđa upp á myntkörfuna SP5 (40%EUR, 25%USD, 20%CHF, 15%JPY) gat innheimtukerfi fyrirtćkisins ekki međhöndlađ lán í svo mörgum myntum og var ţví „brugđiđ á ţađ ráđ“ ađ gera myntkörfu međ föstum fjölda mynta í hverri einingu og ţannig hćgt ađ međhöndla lán í mörgum myntum sem eina „mynt.” Fyrirmyndin er sögđ Reikningseining Fiskveiđasjóđs Íslands (RFÍ), einnig samkvćmt upplýsingum frá SP Fjármögnun.

Fiskveiđasjóđur Íslands hafđi sérstaka lagaheimild fyrir ţessu útlánafyrirkomulagi og í ţví tilfelli voru lántakendur upplýstir  um lánafyrirkomulagiđ ólíkt lántakendum SP Fjármögnunar sem var talin trú um ađ ţeir vćru ađ fá lán í erlendum gjaldmiđlum: EUR, USD, JPY og CHF en voru í rauninni ađ fá lán í SP5, íslenskri gervimynt. Höfuđstóll SP5 lána er í einingum (í íslenskum kr. á lánasamningi) og ţví lćgra sem gengi SP5 var viđ lántöku,  ţví fleiri einingar skuldar viđkomandi. Ţessu mćtti  líkja viđ sjóđ sbr. fjölda hluta í sjóđi.

Eitt ţekktasta dćmi um gervigjaldmiđill er SDR (Special Drawing Rights/Sérstök dráttarréttindi) sem Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn (AGS) kom á fót áriđ 1969, stundum nefnt „pappírsgull.” SDR er ímynduđ myntkarfa, samsett úr helstu heimsgjaldmiđlum og er eingöngu notuđ viđ reikningsskil innan AGS.

Hér á landi hefur ţetta fyrirbćri aftur á móti veriđ notađ  til ađ veita neytendum lán til bifreiđakaupa!  Íslensku lánsfjárhćđinni er umbreytt í SP5 einingar og er skuld lántakandans bundin viđ gengi ţessa gervigjaldmiđils. Í ódagsettri tilkynningu (sett inn í lok okt. 09.) á vef SP Fjármögnunar er reynt  ađ láta menn halda ađ lán í SP5 einingum jafngildi láni í  ţeim erlendu gjaldmiđlum sem SP5 myntin er búin til úr.  Ţađ er einfaldlega rangt og ţví skal einnig haldiđ til haga ađ ţađ kemur lántakendum ekkert viđ hvernig lánafyrirtćki fjármagnar sig heldur ađeins hverskonar lán ţeir fá frá fyrirtćkinu.

Dómur sá er féll í hérađsdómi í máli nr. E-4501/ 2009, 3. desember sl. SP Fjármögnun í vil snéri ađ láni í JPY og CHF (50/50) ţar sem íslensk lánsfjárhćđ og afborganir eru beintengd viđ gengi ţeirra erlendu gjaldmiđla. Ţađ lánafyrirkomulag er ekki myntkarfa eđa gervigjaldmiđill eins og SP5. Lánasamsetningin JPY/CHF er aftur á móti kölluđ „BL2 myntkarfa“ á lánasamningum sem SP gefur út en í raun er um ađ rćđa tvö ađskilin lán. Ekkert skráđ gengi er til fyrir „ BL2 “ og hreyfingalistar yfir afborganir og greiđsluseđlar fyrir ţessa lánasamsetningu eru í gjaldmiđlunum JPY og CHF en fyrir SP5 lánin eru hreyfingalistar og gíróseđlar í SP5. Ţađ er aftur á móti einkennilegt ađ lán sem er ekki myntkarfa en heitir „BL2 myntkarfa“ á lánasamningi skuli vera dćmt lögmćtt fyrir rétti!


Viđ eigum vćntanlega eftir ađ sjá dómsmál ţar sem reynir á hvort lögmćtt sé ađ binda skuldbindingar í íslenskum krónum viđ reikningseiningar eđa gervigjaldmiđil sem hvergi er skráđur međ kaup-og sölugengi nema á heimasíđu lánveitandans.Útlánafyrirkomulagiđ er reyndar svo galiđ ađ hvorki Neytendastofa né dómstólar eiga ađ ţurfa ađ eyđa tíma í ţessa vitleysu. Ţađ ţarf engan lögfrćđing til ađ sjá ađ ţessi lán standast engin lög um neytendalán auk ţess sem hér er um ađ rćđa vörusvik. Lánin voru markađssett hjá bílaumbođum landsins sem lán í erlendri mynt og á SP5 lánsamningum eru t.d. skráđ upphafleg prósentuhlutföll (og ekkert um „fjölda mynta í körfu") erlendu gjaldmiđlanna sem SP5 er samsett úr, ţ.e. eins og hlutföll ţeirra voru á stofndegi myntkörfunnar, 5. maí 2004, en ekki eins og hlutföllin voru ţegar lánin voru veitt. Ţađ er álíka og ađ skrá upphaflegt gildi neysluverđsvísitölu á lánasamninga í íslenskri mynt í stađ vísitölu ţess mánađar sem lániđ er gefiđ út í.

Ađ lokum er ţeirri spurningu varpađ fram til forstjóra Fjármálaeftirlitsins og yfirmanns stofnunarinnar, viđskiptaráđherra,  hvort ţađ sé innifaliđ í starfsleyfi fjármálafyrirtćkja ađ reka eigin gjaldmiđil og nota hann  til útlána til almennings  undir ţví yfirskyni ađ veriđ sé ađ lána í fullgildum heimsgjaldmiđlum. Kannski leyfilegt ef tölvukerfi fjármálafyrirtćkisins býđur ekki upp á annađ?
mbl.is Hert á reglum um fjármálafyrirtćki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Neytendalán í gervigjaldmiđlum

Umrćđan um myntkörfulán hefur ađ miklu leyti snúist um hvort heimilt sé ađ binda skuldbindingar í íslenskum krónum viđ gengi erlendra gjaldmiđla. Ef fleiri fjármálastofnanir en SP Fjármögnun, dótturfyrirtćki Landsbankans, eru međ myntkörfur sem eru  gervigjaldmiđlar (e. artificial currency) ćtti umrćđan ađ snúast í ríkara mćli um ţađ hvort heimilt sé ađ binda skuldbindingar í íslenskum krónum viđ gengi gervigjaldmiđla (reikningseiningar). 

SP5 myntkarfa SP Fjármögnunar er  međ „föstum fjölda mynta í hverri einingu” og er framsett á ţann máta, samkvćmt upplýsingum frá SP Fjármögnun, vegna ţess ađ ţegar fyrirtćkiđ ákvađ ađ bjóđa upp á  myntkörfuna SP5 (40%EUR, 25%USD, 20%CHF, 15%JPY) gat innheimtukerfi fyrirtćkisins  ekki međhöndlađ lán í svo mörgum myntum og var ţví „brugđiđ á ţađ ráđ“ ađ gera myntkörfu međ föstum fjölda mynta í hverri einingu og  ţannig hćgt ađ međhöndla lán í mörgum myntum sem eina „mynt.” Fyrirmyndin er sögđ Reikningseining Fiskveiđasjóđs Íslands (RFÍ), einnig samkvćmt upplýsingum frá SP Fjármögnun.

Fiskveiđasjóđur Íslands hafđi sérstaka lagaheimild fyrir ţessu útlánafyrirkomulagi og í ţví tilfelli voru lántakendur upplýstir  um lánafyrirkomulagiđ ólíkt lántakendum SP Fjármögnunar sem var talin trú um ađ ţeir vćru ađ fá lán í erlendum gjaldmiđlum: EUR, USD, JPY og CHF en voru í rauninni ađ fá lán í SP5, íslenskri gervimynt. Höfuđstóll SP5 lána er í einingum (í íslenskum kr. á lánasamningi) og ţví lćgra sem gengi SP5 var viđ lántöku,  ţví fleiri einingar skuldar viđkomandi. Ţessu mćtti  líkja viđ sjóđ sbr. fjölda hluta í sjóđi.

Eitt ţekktasta dćmi um gervigjaldmiđill er SDR (Special Drawing Rights/Sérstök dráttarréttindi) sem Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn (AGS) kom á fót áriđ 1969, stundum nefnt „pappírsgull.”  SDR er ímynduđ myntkarfa, samsett úr helstu heimsgjaldmiđlum og  er eingöngu notuđ viđ reikningsskil innan AGS.

Hér á landi hefur ţetta fyrirbćri aftur á móti veriđ notađ  til ađ veita neytendum lán til bifreiđakaupa!  Íslensku lánsfjárhćđinni er umbreytt í SP5 einingar og er skuld lántakandans bundin viđ gengi ţessa gervigjaldmiđils. Í ódagsettri tilkynningu (sett inn í lok okt. 09.) á vef SP Fjármögnunar er reynt  ađ láta menn halda ađ lán í SP5 einingum jafngildi láni í  ţeim erlendu gjaldmiđlum sem SP5 myntin er búin til úr.  Ţađ er einfaldlega rangt og ţví skal einnig haldiđ til haga ađ ţađ kemur lántakendum ekkert viđ hvernig lánafyrirtćki fjármagnar sig heldur ađeins hverskonar lán ţeir fá frá fyrirtćkinu.

Dómur  sá er féll í hérađsdómi  í máli nr. E-4501/ 2009, 3. desember sl.  SP Fjármögnun í vil snéri ađ  láni í JPY og CHF (50/50) ţar sem íslensk lánsfjárhćđ og afborganir eru beintengd viđ gengi ţeirra erlendu gjaldmiđla.  Ţađ lánafyrirkomulag er ekki myntkarfa  eđa gervigjaldmiđill eins og SP5.  Lánasamsetningin JPY/CHF er  aftur á móti kölluđ  „BL2 myntkarfa“  á lánasamningum sem SP gefur út en í raun er um ađ rćđa  tvö ađskilin lán. Ekkert skráđ gengi er  til fyrir „ BL2 “ og hreyfingalistar  yfir afborganir og greiđsluseđlar  fyrir ţessa lánasamsetningu eru í gjaldmiđlunum JPY og CHF en fyrir SP5 lánin eru hreyfingalistar og gíróseđlar í SP5. Ţađ er aftur á móti einkennilegt ađ lán sem er ekki myntkarfa en heitir „BL2 myntkarfa“ á lánasamningi skuli vera dćmt lögmćtt fyrir rétti!


Viđ eigum vćntanlega eftir ađ sjá dómsmál ţar sem reynir á hvort  lögmćtt sé ađ binda skuldbindingar í íslenskum krónum viđ reikningseiningar eđa gervigjaldmiđil sem hvergi er skráđur međ kaup-og sölugengi nema á heimasíđu  lánveitandans.Útlánafyrirkomulagiđ er reyndar svo galiđ ađ hvorki Neytendastofa né dómstólar eiga ađ ţurfa ađ eyđa tíma í ţessa vitleysu. Ţađ ţarf engan lögfrćđing til ađ sjá ađ ţessi lán standast engin lög um neytendalán  auk ţess sem hér er um ađ rćđa vörusvik. Lánin voru markađssett hjá bílaumbođum landsins sem lán í erlendri mynt og á SP5 lánsamningum eru t.d. skráđ upphafleg prósentuhlutföll (og ekkert um „fjölda mynta í körfu") erlendu gjaldmiđlanna sem SP5 er samsett úr, ţ.e. eins og hlutföll ţeirra voru á stofndegi myntkörfunnar, 5. maí 2004, en ekki eins og hlutföllin voru ţegar lánin voru veitt. Ţađ er álíka og ađ skrá upphaflegt gildi neysluverđsvísitölu á lánasamninga í íslenskri mynt í stađ vísitölu ţess mánađar sem lániđ er gefiđ út í.

Ađ lokum er ţeirri spurningu varpađ fram til forstjóra Fjármálaeftirlitsins og yfirmanns stofnunarinnar, viđskiptaráđherra,  hvort ţađ sé innifaliđ í starfsleyfi fjármálafyrirtćkja ađ reka eigin gjaldmiđil og nota hann  til útlána til almennings  undir ţví yfirskyni ađ veriđ sé ađ lána í fullgildum heimsgjaldmiđlum. Kannski leyfilegt ef tölvukerfi fjármálafyrirtćkisins býđur ekki upp á annađ?
Bottom of Form
 

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband