18.7.2025 | 16:35
Bandaríkin hafna breytingum á alþjóða heilbrigðsreglugerðinni
Heilbrigðisráðherra og utanríkisráðherra Bandaríkjanna gáfu í dag út sameiginlega yfirlýsingu um formlega höfnun Bandaríkjanna á breytingum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) á alþjóða heilbrigðisreglugerðinni frá árinu 2024.
Breytingarnar myndu veita WHO heimild til að fyrirskipa alþjóðleg útgöngubönn, setja á ferðatakmarkanir eða aðrar aðgerðir sem hún telur viðeigandi til að bregðast við óljósri hugsanlegri lýðheilsuáhættu.
Þessar reglugerðir verða bindandi ef þeim verður ekki hafnað fyrir 19. júlí 2025, óháð því hvort Bandaríkin hætti í WHO eða ekki.
Tillögur að breytingum á alþjóða heilbrigðisreglugerðinni opna dyrnar fyrir áróðri og ritskoðun sem við sáum á meðan COVID-faraldrinum stóð, sagði Kennedy, heilbrigðisráðherra.
Bandaríkin geta unnið með öðrum þjóðum án þess að stofna borgaralegum réttindum okkar í hættu, án þess að grafa undan stjórnarskrá okkar og án þess að afsala okkur dýrmætu fullveldi Bandaríkjanna. Kennedy birti einnig myndband þar sem hann útskýrði aðgerðirnar fyrir bandarísku þjóðinni.
Hugtökin í breytingunum á alþjóðlegu heilbrigðisreglugerðinni frá 2024 eru óljós og víðtæk og auka hættuna á alþjóðlegum viðbrögðum sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur samræmt og einblínir á pólitísk mál eins og samstöðu, frekar en skjótar og árangursríkar aðgerðir, sagði Rubio, utanríkisráðherra.
Stofnanir okkar hafa verið og munu halda áfram að vera skýrar: við munum setja Bandaríkjamenn í fyrsta sæti í öllum aðgerðum okkar og við munum ekki þola alþjóðlega stefnu sem brýtur gegn tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs eða persónufrelsi Bandaríkjamanna.
Þann 1. júní 2024 samþykkti Alþjóðaheilbrigðisþingið (WHA), æðsta ákvarðanatökustofnun WHO, endurskoðaða útgáfu af alþjóðlegu heilbrigðisreglugerðinni í gegnum hraðferli án nægilegrar umræðu og almenningsþátttöku.
Öll yfirlýsingin er hér:
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning