11.1.2025 | 17:29
Inflúensubólusetningar og innlagnir á sjúkrahús
Það eru margir sem segja að þetta (inflúensubólusetning) virki ekki því þeir hafi samt fengið inflúensu, en bólusetningar eru misgóðar milli ára og koma ekki í veg fyrir smit heldur draga úr alvarlegum einkennum. Svo segir Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir í tengdri frétt.
Eftirfarandi fyrirspurn var send sóttvarnalækni fyrir nokkru varðandi einmitt þetta, til að forvitnast um það hvernig fylgst sé með því hvort bóluefnið komi í veg fyrir eða dragi úr veikindum fólks:
Heldur embættið eða LSH utan um tölfræði er tengist inflúensubólusetningum og innlögnum sökum flensunnar? M.o.ö. inflúensubólusetningastöðu þeirra sem þurfa að leggjast inn vegna flensunnar, þar á meðal börn?
Ef svo, hver er inflúensubólusetningastaða þeirra innlögðu á þessu ári (ef til eru tölur yfir síðustu ár, mættu þær gjarnan fylgja með). Sundurliðað eftir fullorðnum og börnum.
Ef ekki, hvernig er fylgst með því hvort inflúensubólusetningar komi í veg fyrir alvarleg flensutilfelli og /eða innlagnir á sjúkrahús?"
Mun setja svarið inn hér þegar það berst. Sérstaklega er áhugavert að fá svör varðandi börnin, en nýlega hafa foreldrar barna 6 mán. til fjögurra ára verið hvattir til að koma með börn sín í inflúensusprautu, nokkuð sem áður þekktist ekki og ekki heldur að barnshafandi konur væru að fá bólusetningar af einhverju tagi, en nú er sagan önnur. Þær eru hvattar til að fá Covid-sprautur, inflúensusprautur, kíghósta og mögulega einhverjar fleiri sprautur á meðgöngu.
Ef ekki, hvernig er fylgst með því hvort inflúensubólusetningar komi í veg fyrir alvarleg flensutilfelli og /eða innlagnir á sjúkrahús?"
Mun setja svarið inn hér þegar það berst. Sérstaklega er áhugavert að fá svör varðandi börnin, en nýlega hafa foreldrar barna 6 mán. til fjögurra ára verið hvattir til að koma með börn sín í inflúensusprautu, nokkuð sem áður þekktist ekki og ekki heldur að barnshafandi konur væru að fá bólusetningar af einhverju tagi, en nú er sagan önnur. Þær eru hvattar til að fá Covid-sprautur, inflúensusprautur, kíghósta og mögulega einhverjar fleiri sprautur á meðgöngu.
![]() |
Íslendingar ekki duglegir að fara í inflúensubólusetningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Athugasemdir
Einu sinni fyrir löngu síðan fékk ég flensusprautu.
Ég fékk flensu af sprautunni. Hef ekki fengið aðra.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.1.2025 kl. 19:45
Frá thví ad mynda hjardónaemi, sprauta aldrada og oryrkja og thurfa svo ad sprauta sig sjálfur til ad verja thá sprautusettu.
Var alveg nóg fyrir mig ad fordast jukkid.
Túrbókrabbinn hreint hraedilegur.
L. (IP-tala skráð) 11.1.2025 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning