Leita í fréttum mbl.is

Kona lést daginn eftir bólusetningu 2021: hvernig var andlátiđ skráđ?

Í gćrkvöldi var sagt frá ţví í fréttatíma RÚV, annađ kvöldiđ í röđ, ađ enginn hafi látist hér á landi vegna hvers konar bólusetninga ţar til í fyrra ţegar 4 andlát voru skráđ.

Landlćknir sagđi máliđ sérstakt og hefur komiđ af stađ óháđri rannsókn á skráningunni. Í ţessum fréttatíma sleppti RÚV ţví ađ slúđra um lćkninn sem skráđi andlátin af völdum Covid bólusetninga. 

6.júní 2021 sagđi RÚV frá 72 ára konu sem lést um sólarhring eftir Covid-sprautu og ađ fjölskyldan fćri fram á rannsókn:

Ţyri Kap Árnadóttir var 72 ára og vel metinn dönskukennari, síđast í MR, og í fullu fjöri. Eftir ađ hún fékk sprautuna 26. mars fékk hún beinverki, missti matarlyst, og svaf lítiđ. Hún var ekkert skárri morguninn eftir og ákvađ ađ fara í bađ ţví henni var svo kalt. Rétt fyrir klukkan eitt ţá hringir sonur okkar á Skype-inu frá Danmörku og ég segi, heyrđu ég ćtla ađ sćkja mömmu ţína ţví ađ hún vill sjá litla barnabarniđ sitt. En ţá lá hún međvitundarlaus í bađkarinu.“"


Hvernig skyldi ţetta andlát 72 ára konu í fullu fjöri hafa veriđ skráđ í dánarmeinaskrá? Ekki var orsökin Covid-bólusetning enda enginn sem dó af völdum hennar ţar til 2023 skv. skránni. Og hvađa lćknir sá um skráninguna? 

Ţarf mögulega ađ rannsaka fleiri skráningar eins og t.d. 213 andlát ariđ 2023 ţar sem Covid-19 er skráđ dánarorsök? Hvernig stendur á ţví ađ svo margir dóu af Covid ţađ áriđ, eftir ađ búiđ var ađ gefa landsmönnum um 900 ţúsund skammta af sk. bóluefni? Sama áriđ og umframdauđsföll náđu hér methćđum. 

Ţađ er ađeins ein ástćđa fyrir ţví ađ sóttvarnarlćknir/landlćknir neitađi viđtali viđ fréttastofu RÚV fyrra kvöldiđ. Hann er óöruggur međ sinn málflutning og útskýringar. Sá sem segir satt og rétt frá ţarf ekkert ađ óttast og ţarf engan undirbúning. 

danarmein


 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og átján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband