Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Katrín bćđi á biđlaunum - misnotkun á réttinum?

Eins og fram kemur í tengdri frétt ţá er Dagur fyrrv. borgarstjóri á biđlaunum í sex mánuđi. Heildarkostnađur viđ hans laun nema 18.398.840 kr.

Samkvćmt svari frá forsćtisráđuneytinu er Katrín Jakobsdóttir einnig komin á biđlaun, en hún afsalađi sér ţeim međan á kosningabaráttunni stóđ, mögulega vegna umfjöllunar um máliđ.

Katrín lét sjálfviljug af störfum til ađ freista ţess ađ verđa forseti. Samkomulag var um í stjórnarsáttmála ađ Dagur léti af borgarstjóraembćttinu eftir eitt og hálft ár og Einar tćki viđ.

Er rétturinn til biđlauna hugsađur svona eđa er ţetta misnotkun á réttinum - geta menn möndlađ međ borgarstjóraskipti og ađ ráđherrar stökkvi frá til ađ freista ţess ađ fá annađ starf? Fái ţeir ţađ ekki, geta ţeir komiđ aftur og fengiđ biđlaun vegna fyrra starfs? Og kostnađur upp á margar milljónir úr ríkis-og borgarsjóđi.

Í greinargerđ međ frumvarpi til laga um biđlaun segir m.a.

„Réttur til biđlauna er viđurkenning á ţeirri erfiđu stöđu sem einstaklingar lenda í viđ starfsmissi.“ 

Hver kom fyrrv. borgarstjóra og fyrrv. forsćtisráđherra í erfiđa stöđu? Ţeir sjálfir í ţessu tilfelli ekki satt - vitandi ađ ţeir gćtu nýtt sér full laun í sex mánuđi á eftir á kostnađ skattgreiđenda.


mbl.is Dagur bara á biđlaunum borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Spilling í bođi stjórnvalda.

Fruss á allt ţetta pakk sem ţykist vera

ađ vinna fyrir ţjóđina.

Sama um allt og alla nema sjálfan sig.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 22.6.2024 kl. 20:26

2 identicon

Voru ţessi lög ekki sett til ađ varna ţví ađ kennarar fengu biđlaun ţegar grunnskólinn var fluttur frá ríki til sveitarfélaga?

siggi helgason (IP-tala skráđ) 23.6.2024 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og fimm?
Nota HTML-ham

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband