22.6.2024 | 11:35
Dagur og Katrín bæði á biðlaunum - misnotkun á réttinum?
Eins og fram kemur í tengdri frétt þá er Dagur fyrrv. borgarstjóri á biðlaunum í sex mánuði. Heildarkostnaður við hans laun nema 18.398.840 kr.
Samkvæmt svari frá forsætisráðuneytinu er Katrín Jakobsdóttir einnig komin á biðlaun, en hún afsalaði sér þeim meðan á kosningabaráttunni stóð, mögulega vegna umfjöllunar um málið.
Katrín lét sjálfviljug af störfum til að freista þess að verða forseti. Samkomulag var um í stjórnarsáttmála að Dagur léti af borgarstjóraembættinu eftir eitt og hálft ár og Einar tæki við.
Er rétturinn til biðlauna hugsaður svona eða er þetta misnotkun á réttinum - geta menn möndlað með borgarstjóraskipti og að ráðherrar stökkvi frá til að freista þess að fá annað starf? Fái þeir það ekki, geta þeir komið aftur og fengið biðlaun vegna fyrra starfs? Og kostnaður upp á margar milljónir úr ríkis-og borgarsjóði.
Í greinargerð með frumvarpi til laga um biðlaun segir m.a.
Réttur til biðlauna er viðurkenning á þeirri erfiðu stöðu sem einstaklingar lenda í við starfsmissi.
Hver kom fyrrv. borgarstjóra og fyrrv. forsætisráðherra í erfiða stöðu? Þeir sjálfir í þessu tilfelli ekki satt - vitandi að þeir gætu nýtt sér full laun í sex mánuði á eftir á kostnað skattgreiðenda.
Dagur bara á biðlaunum borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Spilling í boði stjórnvalda.
Fruss á allt þetta pakk sem þykist vera
að vinna fyrir þjóðina.
Sama um allt og alla nema sjálfan sig.
Sigurður Kristján Hjaltested, 22.6.2024 kl. 20:26
Voru þessi lög ekki sett til að varna því að kennarar fengu biðlaun þegar grunnskólinn var fluttur frá ríki til sveitarfélaga?
siggi helgason (IP-tala skráð) 23.6.2024 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.