30.5.2024 | 09:53
Hunsa þessar kappræður - x Arnar Þór
Fyrir svörum í kappræðum mbl.is verða þeir fimm forsetaframbjóðendur sem hlotið hafa 10% fylgi í skoðanakönnunum eða meira. Engir frambjóðendur aðrir hafa náð 10% fylgi í þeim viðurkenndu skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið í aðdraganda forsetakjörs."
Læt þessi orð Sigurðar Oddsonar fylgja (svar undir færslu Jóns Steinars):
Í framboði til forseta eru 12 einstaklingar. Þeir 5, sem eru með mesta fylgið hafa mikið verið í umræðunni og eru þjóðþekktir.
Í fyrsta sinn, sem spurt er þekkja flestir í markhópnum þá 5 og velja einhvern þeirra, sem sinn forseta án þess að vita mikið um hina 7.
Skoðanakönnunin sýnir svo að þessi 5 fá yfirgnæfandi meirihluta og hinir 7 allt niður fyrir 1%.
Síðan er fjallað um niðurstöðuna án þess að minnast mikið á aðra en þessa 5.
Eftir daglega könnun er sýnt með línuriti, hvernig fylgi breytist hjá þessum 5 og ekki minnst á hina 7. Þeir verða berjast í tímahraki við að kynna sig með miklum kostnaði á meðan þau hin eru með fría kynningu hjá stærstu fjölmiðlunum og sum með frítt myndefni fyrir sjónvarp.
Niðurstaðan er að margir sem ekki fylgjast með virðast ekki vita að í framboði séu fleiri en 5 + Ástþór.
Ég bjóst við að RÚV myndi kynna sinn frambjóðanda á hlutdrægum hátt líkt og Guðna, en svo er ekki núna.
Ekki átt ég von á að Mbl. myndi gera það sbr. hraðferð um landið með fimmmenningana.
Svo eru nú kappræður á mbl.is með þeim sem tóku þátt í hraðferðinni og alveg horft framhjá þeim sjötta, sem er með 6+% á meðan hinir 6 eru með um og innan við 1%.
Skoðanakannanir eru ólýðræðislegt apparat og æsa líka upp menn eins og Glúm Baldvinsson sem reynir að skipa fólki fyrir verkum.
Forsetakappræður á mbl.is í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Mogginn segir í dag að Halla T. og Katrín séu hnífjafnar, en eru þær alveg heiðarlegar við þjóðina?
Kristín Inga Þormar, 30.5.2024 kl. 18:11
Þegar lög landsins gera ráð fyrir að allir geti boðið sig fram er það lágmarks kurteisi fjölmiðla að sýna þeim öllum sömu virðingu. Þeir kjósendur sem velja þá sem eru undir 5% samkvæmt könnun vilja hlusta á sitt fólk rétt eins og hinir fá að gera.
Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2024 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.