Leita í fréttum mbl.is

Kíghósti er bakteríusýking - ekki veirusýking

Í tengdri frétt segir:

Spurđ hvers vegna grun­ur um kíg­hósta hafi komiđ upp seg­ir Sig­ur­laug ađ veik­indi leik­kon­unn­ar hafi lýst sér í ţurr­um hósta og hita. Ljóst var ađ um ein­hvers kon­ar veiru­sýk­ingu vćri ađ rćđa. 

En kíghósti er bakteríusýking samkvćmt upplýsingum á Heilsuveru:

Kíghósti (e. pertussis) er öndunarfćrasýking sem orsakast af bakteríunni bordetella pertussis. Hann er algengastur hjá börnum, einkum á fyrstu mánuđum ćvinnar. Hjá unglingum og fullorđnum birtist sjúkdómurinn sem langvarandi og ţrálátur hósti. Sýkingin stafar af bakteríu sem framleiđir eiturefni sem veldur slćmum hóstaköstum.


Og gott ađ leikarinn sé bólusettur viđ kíghósta, ţví ţá ćtti hann ekki vera í mikilli hćttu. En verđur áhugavert ađ fylgjast međ ţví hvort bólusetti leikarinn hafi smitađ ađra og ţá hvort ţeir séu bólusettir eđa ekki, ţ.e.a.s. ef um kíghósta er ađ rćđa.


mbl.is Skimađ fyrir kíghósta međal leikara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband