Leita í fréttum mbl.is

Navalny lést úr blóđtappa segir yfirmađur leyniţjónustu Úkraínu

navalnyFyrr í dag skýrđi yfirmađur úkraínsku leyniţjónustunnar, Kyrylo Budanov, frá ţví ađ Navalny hafi látist af völdum blóđtappa. 

Fréttamenn spyrja Budanov um dánarorsök Navalny og Budanov svarar: Ţađ gćti valdiđ ykkur vonbrigđum en ţađ sem vitum er ađ hann fékk blóđtappa.

Hér má sjá upptöku af fréttinni:

https://twitter.com/i/status/1762107989241078163

 

 

Daily Mail segir međal annars frá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ ćtti ekki ađ koma neinum á óvart sem hefur lesiđ niđurstöđur rannsókna ţýsku lćknanna sem tóku viđ Navalny eftir svokölluđu Novosjokk byrjunina. Lancet birti ţessar niđurstöđur og ţćr eru vitnisburđur um afar sjúkan mann. Alkóhólista međ brisbólgu á  geđlyfjaikokteil; lithium, diazepam, oxazepam auk verulega hćkkađs LDH (vondu fitusýrurnar), sem, ţegar saman kemur eykur líkurnar á dauđa fyrir aldur fram.

Ragnhildur Kolka, 27.2.2024 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband