Leita í fréttum mbl.is

Navalny lést úr blóðtappa segir yfirmaður leyniþjónustu Úkraínu

navalnyFyrr í dag skýrði yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar, Kyrylo Budanov, frá því að Navalny hafi látist af völdum blóðtappa. 

Fréttamenn spyrja Budanov um dánarorsök Navalny og Budanov svarar: Það gæti valdið ykkur vonbrigðum en það sem vitum er að hann fékk blóðtappa.

Hér má sjá upptöku af fréttinni:

https://twitter.com/i/status/1762107989241078163

 

 

Daily Mail segir meðal annars frá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það ætti ekki að koma neinum á óvart sem hefur lesið niðurstöður rannsókna þýsku læknanna sem tóku við Navalny eftir svokölluðu Novosjokk byrjunina. Lancet birti þessar niðurstöður og þær eru vitnisburður um afar sjúkan mann. Alkóhólista með brisbólgu á  geðlyfjaikokteil; lithium, diazepam, oxazepam auk verulega hækkaðs LDH (vondu fitusýrurnar), sem, þegar saman kemur eykur líkurnar á dauða fyrir aldur fram.

Ragnhildur Kolka, 27.2.2024 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband