Leita í fréttum mbl.is

Hvað er að vera óbólusettur?

Er það ef þú hefur ekki fengið Covid sprautu í 6 mán og tíma komin á næstu eða er það ef ekki eru liðnir um 14 dagar frá síðustu sprautu eins og kom fram í máli Runólfs Pálssonar í sumar. Hvað með þá sem hafa fengið eina sprautu eins og t.d.tugir þúsunda Janssen þega hafa fengið?

Í Noregi eru reglurnar þannig að þú ert skráður óbólusettur ef 6 mán. eru liðnir frá síðustu bólusetningu. 

Hér var reynt að komast að hinu rétta í málinu hér á landi en blaðamanni vísað í hringi.

Stuttu síðar kom í ljós að spítalinn telji vissulega þá sem ekki hafa farið örvunarskammt sem óbólusetta. Sjá hér. Því virðist nokkuð ljóst að þessu er eins háttað hér á landi eins og í Noregi.


mbl.is Allir fimm eru í öndunarvél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband