Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjóri Texas bannar skyldubólsetningar við COVID-19

Birt á fréttin.is

 

Greg Abbott ríkisstjóri Texas, hefur gefið út framkvæmdatilskipun sem segir að enginn aðili í Texas geti neytt einstakling, þar með talið starfsmann eða neytanda, til að sýna fram á COVID-19 bólusetningu. Það á við um alla sem eru mótfallnir bólusetningunni af hvaða ástæðu sem er; af  persónulegum, trúarlegum, eða læknisfræðilegum ástæðum, þar með talið vegna fyrri sýkingar af COVID-19.  

Framkvæmdatilskipunin fellur úr gildi þegar lögin verða samþykkt.

„Bóluefni gegn COVID-19 er öruggt, áhrifaríkt og besta vörnin gegn veirunni, en ætti að vera val hvers og eins og enginn skal vera þvingaður til að taka það," sagði Abbott ríkisstjóri.

Abbott sagði að ástæða tilskipunarinnar væri bólusetningaskylda Joe Bidens í öllum ríkjum, og að forsetinn færi þar út fyrir sitt valdsvið. 

Sjá nánar á vefsíðu ríkisstjórans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband