Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjóri Texas bannar skyldubólsetningar viđ COVID-19

Birt á fréttin.is

 

Greg Abbott ríkisstjóri Texas, hefur gefiđ út framkvćmdatilskipun sem segir ađ enginn ađili í Texas geti neytt einstakling, ţar međ taliđ starfsmann eđa neytanda, til ađ sýna fram á COVID-19 bólusetningu. Ţađ á viđ um alla sem eru mótfallnir bólusetningunni af hvađa ástćđu sem er; af  persónulegum, trúarlegum, eđa lćknisfrćđilegum ástćđum, ţar međ taliđ vegna fyrri sýkingar af COVID-19.  

Framkvćmdatilskipunin fellur úr gildi ţegar lögin verđa samţykkt.

„Bóluefni gegn COVID-19 er öruggt, áhrifaríkt og besta vörnin gegn veirunni, en ćtti ađ vera val hvers og eins og enginn skal vera ţvingađur til ađ taka ţađ," sagđi Abbott ríkisstjóri.

Abbott sagđi ađ ástćđa tilskipunarinnar vćri bólusetningaskylda Joe Bidens í öllum ríkjum, og ađ forsetinn fćri ţar út fyrir sitt valdsviđ. 

Sjá nánar á vefsíđu ríkisstjórans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband