Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjóri Texas bannar skyldubólusetningar viđ COVID-19

Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, hefur gefiđ út framkvćmdatilskipun sem segir ađ enginn ađili í Texas geti neytt einstakling, ţar međ taliđ starfsmann eđa neytanda, til ađ sýna fram á COVID-19 bólusetningu. Ţađ á viđ um alla sem eru mótfallnir bólusetningunni af hvađa ástćđu sem er; af  persónulegum, trúarlegum, eđa lćknisfrćđilegum ástćđum, ţar međ taliđ vegna fyrri sýkingar af COVID-19.  

Framkvćmdatilskipunin fellur úr gildi ţegar lögin verđa samţykkt.

„Bóluefni gegn COVID-19 er öruggt, áhrifaríkt og besta vörnin gegn veirunni, en ćtti ađ vera val hvers og eins og enginn skal vera ţvingađur til ađ taka ţađ," sagđi Abbott ríkisstjóri.

Sjá nánar á vefsíđu ríkisstjórans.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband