Leita í fréttum mbl.is

Bóluefnavegabréf rúmlega milljón Ísraela að renna út

Birt á frettin.is


Rúmlega milljón Ísraelar eiga nú á hættu að missa bóluefnavegabréf sín þar sem þeir hafa ekki farið í þriðju sprautuna.  Það þýðir að þeim verður meinaður aðgangur að öllum innanhús viðburðum. Þeir sem geta sýnt fram á nýlega sýkingu af Covid eru þó undanþegnir banninu. Þúsundir Ísraela hafa farið í þriðju sprautuna eftir að ríkisstjórn landsins uppfærði skilgreininguna á því hvað telst vera „fullt ónæmi."

Ísrael sem var fyrsta ríkið til að nota Pfizer bóluefnið notaði örvunarskammta til að komast hjá lokunum í ágúst sl. þegar virkni bóluefnisins tók að dvína og smitum snarfjölgaði, sérstaklega meðal eldri borgara sem tóku að fylla sjúkrahúsin í Ísrael vegna mikilla Covid veikinda.

Financial Times segir frá.

Hér má sjá hvernig smitum fjölgaði í Ísrael yfir sumartímann þrátt fyrir að vera það ríki sem komið er einna lengst í bólusetningum.
israel2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Á rás 2 þann 03.10.2021  

Klukkan, 08:05 til 08:55 

Þú veist betur  Bólusetningar  

Forvitnilegur þáttur, hlustaði trúlega

ekki frá byrjun, ég hlusta aftur.

Egilsstaðir, 03.10.2021   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 3.10.2021 kl. 14:58

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ég var með hugan við að þið gæfuð þættinum hornauga en ekki að athugasemdin væri birt, og ekki þessi heldur. 

Egilsstaðir, 03.10.2021   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 3.10.2021 kl. 15:55

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Fá þeir þá gular stjörnur til að merkja sig með?

Guðmundur Ásgeirsson, 3.10.2021 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband