3.10.2021 | 13:17
Bóluefnavegabréf rúmlega milljón Ísraela að renna út
Birt á frettin.is
Rúmlega milljón Ísraelar eiga nú á hættu að missa bóluefnavegabréf sín þar sem þeir hafa ekki farið í þriðju sprautuna. Það þýðir að þeim verður meinaður aðgangur að öllum innanhús viðburðum. Þeir sem geta sýnt fram á nýlega sýkingu af Covid eru þó undanþegnir banninu. Þúsundir Ísraela hafa farið í þriðju sprautuna eftir að ríkisstjórn landsins uppfærði skilgreininguna á því hvað telst vera fullt ónæmi."
Ísrael sem var fyrsta ríkið til að nota Pfizer bóluefnið notaði örvunarskammta til að komast hjá lokunum í ágúst sl. þegar virkni bóluefnisins tók að dvína og smitum snarfjölgaði, sérstaklega meðal eldri borgara sem tóku að fylla sjúkrahúsin í Ísrael vegna mikilla Covid veikinda.
Financial Times segir frá.
Hér má sjá hvernig smitum fjölgaði í Ísrael yfir sumartímann þrátt fyrir að vera það ríki sem komið er einna lengst í bólusetningum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Á rás 2 þann 03.10.2021
Klukkan, 08:05 til 08:55
Þú veist betur Bólusetningar
Forvitnilegur þáttur, hlustaði trúlega
ekki frá byrjun, ég hlusta aftur.
Egilsstaðir, 03.10.2021 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 3.10.2021 kl. 14:58
Ég var með hugan við að þið gæfuð þættinum hornauga en ekki að athugasemdin væri birt, og ekki þessi heldur.
Egilsstaðir, 03.10.2021 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 3.10.2021 kl. 15:55
Fá þeir þá gular stjörnur til að merkja sig með?
Guðmundur Ásgeirsson, 3.10.2021 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.