30.9.2021 | 11:39
Hulin ráðgáta í Skotlandi: 25% aukning í hjartaáföllum
Heilbrigðisstarfsmenn eru furður lostnir yfir mikilli aukningu hjartaáfalla i vesturhluta Skotlands.
Siðastliðið sumar var 25% aukning á sjúklingum sem flytja þurfti með hraða á sjúkrahúsið Golden Jubilee Nationa Hospital í Clydebank, nálægt borginni Glasgow. Sjúklingarnir voru með stíflaðar slagæðar og skert blóðflæði til hjartans.
Vanalega tekur sjúkrahúsið, sem er það stærsta af sinni tegund í Bretlandi, á móti 240 sjúklingum á mánuði með þessa tegund hjartaáfalls (N-STEMI), en fjöldinn var rúmlega 300 á mánuði í maí, júní og júlí á þessu ári.
Dagblaðið The Times segir frá.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2025
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
axeltor
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Af mbl.is
Innlent
- Veisla Vítisengla: Þrír handteknir
- Mikill viðbúnaður lögreglu og sérsveitar í Hamraborg
- Lilja ræðir við stuðningsmenn um formannsframboð
- Ný skrautlýsing of björt að mati nágranna
- Varðskipið kom stjórnvana fiskibát til bjargar
- „Í Skagafirði liggur körlum hátt rómur“
- Rúmlega 500 sprengjur gerðar óvirkar
- Tveir heppnir fá um 400 þúsund krónur
- Nýr forseti Ungs jafnaðarfólks kjörinn
- Óvissan er hluti af sjarmanum
Erlent
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
- Níu handteknir fyrir að ráðast á lögreglu
- 21 slasaðist í sprengingu á Spáni
Fólk
- Að deyja eða falla í dá á sviðinu
- Næntís-veisla alla leið...
- Gréta Salóme gjörbreytti útidyrahurðinni
- Daði graði Viðreisnar spaði
- Þetta eru 10 sjaldgæfustu afmælisdagar Íslendinga
- Andleg mál og hið dulda í tilverunni
- Þú fæst við alla þessa hluti ofan á fjárhagslega eyðileggingu
- Sást með fyrrverandi eiginkonu sinni
- Náttúran er oft besta kennslustofan
- Loksins trúlofuð eftir sex ára samband
Viðskipti
- Rafmyntir og fjölskyldustundir
- Vilja auka fjölbreytni á markaðnum
- Mikil uppbygging við Bláa lónið
- Fyrri fjárfestingar farnar að skila tekjum
- Nýju fötin keisarans
- Drifin áfram af þrjósku
- Skattahækkanir kæfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hærra
- Kristín ráðin framkvæmdastjóri EFLU
Athugasemdir
Uppfyllingarfrétt. Það er algengt að svona klasar skapist þar sem margföldun verður á sjúklingum á tiltölulega litlu landsvæði. Rétt eins og þegar peningi er kastað, krónan getur komið upp 10 sinnum í röð....sem væri einnig uppfyllingarfrétt.
Vagn (IP-tala skráð) 30.9.2021 kl. 12:21
En læknar samt hissa?
Þórdís (IP-tala skráð) 30.9.2021 kl. 14:59
Geislafræðingar þurfa ekki að spyrja manneskju hvort hún sé nýkomin úr bólusetningu. Þeir geta hreinlega séð bóluefnin að verki í hjartanu.
https://pubs.rsna.org/doi/full/10.1148/radiol.2021211430
Geir Ágústsson, 1.10.2021 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.