30.9.2021 | 11:39
Hulin ráðgáta í Skotlandi: 25% aukning í hjartaáföllum
Heilbrigðisstarfsmenn eru furður lostnir yfir mikilli aukningu hjartaáfalla i vesturhluta Skotlands.
Siðastliðið sumar var 25% aukning á sjúklingum sem flytja þurfti með hraða á sjúkrahúsið Golden Jubilee Nationa Hospital í Clydebank, nálægt borginni Glasgow. Sjúklingarnir voru með stíflaðar slagæðar og skert blóðflæði til hjartans.
Vanalega tekur sjúkrahúsið, sem er það stærsta af sinni tegund í Bretlandi, á móti 240 sjúklingum á mánuði með þessa tegund hjartaáfalls (N-STEMI), en fjöldinn var rúmlega 300 á mánuði í maí, júní og júlí á þessu ári.
Dagblaðið The Times segir frá.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Uppfyllingarfrétt. Það er algengt að svona klasar skapist þar sem margföldun verður á sjúklingum á tiltölulega litlu landsvæði. Rétt eins og þegar peningi er kastað, krónan getur komið upp 10 sinnum í röð....sem væri einnig uppfyllingarfrétt.
Vagn (IP-tala skráð) 30.9.2021 kl. 12:21
En læknar samt hissa?
Þórdís (IP-tala skráð) 30.9.2021 kl. 14:59
Geislafræðingar þurfa ekki að spyrja manneskju hvort hún sé nýkomin úr bólusetningu. Þeir geta hreinlega séð bóluefnin að verki í hjartanu.
https://pubs.rsna.org/doi/full/10.1148/radiol.2021211430
Geir Ágústsson, 1.10.2021 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.