29.9.2021 | 10:42
Körfuboltamaðurinn Jonathan Isaac vill ekki fara bólusetningu
Tímaritið Rolling Stones birti nýlega grein sem segir frá hinum 24 ára körfuboltaleikmanni Jonathan Isaac en hann spilar með Orlando Magic í NBA deildinni. Tímaritið talar um samsæriskenningar í búningsklefunum, "anti-vaxxers," súperstjörnur sem eru að reyna forðast Covid bólusetningu.
Hér svarar Isaac umfjöllun blaðsins í viðtali og segir blaðið hafa gefið ranga mynd af sér. Ég er ekki á móti bóluefnum, ekki á móti lyfjum, ekki á móti vísindum. Ég komst ekki að minni niðurstöðu varðandi þessa bólusetningu með því að lesa sögu blökkumanna eða með því að horfa á Donald Trump á blaðamannafundi. Ég ber mikla virðingu fyrir öllu heilbrigðisstarfsfólki."
Hann segir jafnframt að bólusetningar eigi að vera val hvers og eins og að engan skuli þvinga eða neyða til að fara í bólusetningar. Ég skammast mín ekki fyrir að segja að mér líður ekki vel með að taka þetta bóluefni á þessari stundu og þegar kemur að því að setja lyf í líkamann á það að vera persónuleg ákvörðun hvers og eins."
En þessa dagana er mikil bólusetningarherferð í gangi í Bandaríkjunum og mörgu heilbrigðisstarfsfólki sem ekki vill láta bólusetja sig verður sagt upp störfum á næstu dögum, til dæmis í New York ríki.
Það verður að teljast nokkuð sérstakt að í miðjum heimsfaraldri skuli fjölda heilbrigðisstarfsmanna verið sagt upp störfum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.