Leita í fréttum mbl.is

Tilkynntum alvarlegum aukaverkunum fjölgar daglega

Tilkynningar til Lyfjastofnunnar um grunaðar aukaverkanir vegna Covid bóluefna eru nú 3164 talsins, þar af 201 alvarleg. Alvarleg aukaverkun telst vera andlát, lífshættulegt ástand, sjúkrahúsvist o.s.frv. Þeim tilkynningum hefur fjölgað daglega undanfarið.

Þessa dagana er verið að bólusetja 12-15 ára á höfuðborgarsvæðinu með síðari skammti og í vikunni sem leið var það sama gert víða á landsbyggðinni.


Ekki fengust svör við því frá Lyfjastofnun í síðustu viku, þrátt fyrir ítrekanir, hversu margar tilkynningar hafa alls borist fyrir hópinn 12-15 ára. Í síðustu viku sagði mbl.is frá því að sex alvarlegar tilkynningar hefðu borist vegna barna.

 

Á síðu stofnunarinnar má sjá að tilkynningar tengdar móðurlífi eru nú 823, 13 tengdar þungun, 146 augum eða sjón, 105 hjarta o.s.frv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband