11.9.2021 | 21:54
66 fleiri andlát fyrstu sjö mánuđina en ađ međaltali síđustu ár
Hagstofa Íslands birti nýlega dánartölur fyrir fyrstu 32 vikur ársins 2021.
Fyrstu 32 vikur ársins dóu ađ međaltali 45,6 í hverri viku. Síđustu fjögur ár, 2017-2020, dóu ađ međaltali 43,6 í hverri viku. Ađ jafnađi dóu flestir í aldursflokknum 85 ára og eldri yfir tímabiliđ 2017-2021. Tíđasti aldur látinna fyrstu 32 vikur ţessa árs var 89 og 90 en 86 ára fyrir sömu vikur áranna 2017-2020. Í aldursflokknum 70 ára og eldri gćtir leitni hćkkunar á fjölda látinna áriđ 2021 fyrir vikur 26 til 32, en fyrir sömu vikur árin 2017-2020 gćtti lćkkunar.
Heildarfjöldi látinna 2021 fyrstu 32 vikurnar er 1460 manns. Sama tala fyrir áriđ 2020 var 1381, 1365 fyrir áriđ 2019, 1425 fyrir 2018 og 1405 fyrir áriđ 2017. Međaltal áranna 2017-2020 var ţví 1394 manns. Á ţessu ári er fjöldinn 1460 manns. (1460 - 1394 = 66.)
Ţví smá sjá ađ 66 fleiri hafi dáiđ á fyrstu 32 vikum ársins en fyrir međaltal áranna 2017-2020.
Í fyrra, á árinu sem kórónuveirufaraldurinn hófst, lćkkađi dánartíđni í 628 per 100,000 íbúa frá 629 per 100,000 á árinu 2019.
Athygli vekur ađ 66 fleiri skuli hafa látist á fyrstu 32 vikum ţessa árs en ađ međalatali undafarin ár. Í fyrra létust ţó 28 einstaklingar međ lögheimili á Íslandi af Covid, ţar af 14 á Landakoti. Á fyrri helmingi ţessa árs hefur ađeins einn einstaklingur međ lögheimili hér á landi látist af Covid.
Samkvćmt svari frá Landlćknisembćttinu hefur enginn Íslendingur látist af völdum inflúensu frá ţví í apríl 2020, eđa um ţađ bil frá ţeim tíma er Covid faraldurinn hófst. Ađ jafnađi látast um 10 - 20 manns af völdum inflúensu ár hvert.
Hvađ veldur ţessum umfram" dauđsföllum og ţá ađallega međal eldri hópa sem finna má í tölum Hagstofunnar á ţessu ári? Ekki er ţađ inflúensan og ekki er ţađ Covid. Ćtla mćtti ađ dauđsföll međal eldri borgara hefđu átt ađ lćkka eftir ađ bólusetning viđ Covid hófst og eins fyrst ađ inflúensan hefur ekki látiđ sjá sig í um ţađ bil eitt og hálft ár.
Engar hugsanlegar skýringar á ţessum auknu dauđsföllum er ađ finna í gögnum Hagstofunnar, en gćti skýringu veriđ ađ finna í ţeim andlátum sem tilkynnt hafa veriđ til Lyfjastofnunnar á ţessu ári í kjölfar Covid bólusetninga? Í upplýsingum frá Lyfjastofnun er tekiđ fram ađ ekki sé grunur um orsakatengsl milli andláta og bólusetninga. En ţar er ađ minnsta kosti hugsanlega ađ finna 31 umfram" andlát. Reikna má međ ađ andlát sé frekar tilkynnt til stofnunarinnar ef sterkur grunur leikur á um tengsl andláts og lyfs heldur en ađ heilbrigđisyfirvöld og/eđa ađstandendur sendi tilkynningu til Lyfjastofnunar ef sá látni var viđ ţađ ađ gefa upp öndina ţegar lyfjagjöfin fór fram. Ţetta ţarfnast ađ minnsta kosti skýringar heilbrigđisyfirvalda.
Fram kemur í skýrslu Hagstofunnar ađ rétt sé ađ benda á ađ talningar á dánum fyrir áriđ 2021 eru bráđabirgđatölur og eru líklegar til ađ vera vanmat á fjölda dáinna, ađallega vegna síđbúinna dánartilkynninga.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.