14.8.2021 | 13:10
Bæjarstjóri í Frakklandi neitar að hlýða reglum Macrons - ,,lögreglan hefur annað að gera
Þegar forseti Frakklands kynnti áform um að setja ný lög þar sem veitingahús, strætisvagnar, matvöruverslanir, kvikmyndahús o.fl. verði að krefja mannskapinn um heilsupassa," leið ekki langur tími þar til Frakkar voru mættir út á götu, þar á meðal prestur sem hvatti fólk til að sýna kjark og berjast á móti.
Gangi þér vel með þetta Macron" skrifaði ég enda eru Frakkar komnir út á götu þegar bensínlítrinn hækkar um tíkall eða svo.
Eins ætlar forsetinn sér að setja skyldubólusetningu á heilbrigðisstarfsfólk. Ef það hlýðir ekki, fær það ekki greidd launin sín. Og hvað gerði heilbrigðisstarfsfólk í Marseille? Það gekk út! Dagleg mótmæli hafa verið í Frakklandi síðan forsetinn kynnti þessi áform, meðal annars í dag.
Bæjarstjóri óhlýðnast reglunum
Bæjarstóri í litlum bæ á Frönsku Ríveríunni, Frejus, ætlar að hunsa þessar fáránlegu (grotesque) reglur og segir að það sé bæjarstjórans að stjórna lögreglunni í bænum. Hann segir lögregluna hafa annað og betra að gera en að fylgja eftir heilsupassakoðunum." Starf lögreglunnar sé fyrst og fremst að gæta öryggis borgaranna.
Markmiðið með yfirvofandi lagasetningu er að fá fleiri til að bólusetja sig gegn Covid en þátttaka Frakka í lyfjatilrauninni er rétt um 50%.
Bæjarstjórinn í Frejus segir að hann vilji sjá Macron slaka á í þessu fallega umhverfi, anda aðeins og róa sig.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.