Stærsti dagblað
Þýskalands BILD biður þýsk börn fyrirgefningar á fréttaflutningi sínum um Covid síðustu 18 mánuði.
Eftir að hafa þolað Covid-19 faraldurinn í rúmlega 18 mánuði virðist ástandið í Evrópu og sérstaklega Þýskalandi versna. Nú þegar Evrópa berst við fjórðu bylgju sýkinga sem stafar af Delta afbrigðinu, mótmæltu um 200 þúsund manns í París og öðrum frönskum borgum á laugardag heilsupassa" sem þurfa mun til að komast inn á marga opinbera staði ef yfirvofandi lagasetning þess efnis gengur eftir.
Frakkar eru ekki þeir einu sem mótmæla, líka Þjóðverjar og Ítalir.
Í ljósi slakrar stefnu þýsku stjórnarinnar á veirunni og áframhaldandi óróa sem stigmagnast nú í mörgum borgum Evrópu, sendi þýska blaðið BILD frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa skaðað samfélagið með umfjöllun sinni um faraldur Covid-19 undanfarna 18 mánuði.
Í 5 mínútna yfirlýsinu sagði Julian Reichelt, aðalritstjóri BILD:
Milljónir barna í þessu landi sem við öll berum ábyrgð á sem samfélag, við þau vil ég segja það sem sambandsstjórn okkar og kanslari hafa ekki þorað að segja hingað til: Við biðjumst fyrirgefningar. Við biðjum ykkur fyrirgefningar á að í eitt og hálft ár af pólitík, hefur ykkur verið fórnað."
Til fórnarlamba ofbeldis, vanrækslu, einangrunar og einmanaleika. Allt til þessa dags hafa stjórnmálin og fjölmiðlar sagt frá því, eins og eitur, og veitt þér þá tilfinningu að þú sért lífshættulegur samfélagi okkar. Þú ert það ekki, ekki láta sannfæra þig um það. Við verðum að vernda þig, ekki þú okkur."
Julian Reichelt, aðalritstjóri BILD.
Við könnumst við þetta; þú getur drepið ömmu og afa ef þú heldur þér ekki fjarri og núna ... ef þú ferð ekki í bólusetningu og úðar á þig spritti og klæðist grímu. Viltu hafa líf þeirra á samviskunni þú hættulegi smitberandi krakki!
p.s. ekki hægt að útiloka að fjölmiðillinn geri þetta í ljósi þess að mörg dómsmál virðast yfirvofandi.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Erlent
- Tekur upp hanskann fyrir biskupinn í Washington
- Bréf Bidens til Trumps: Megi Guð blessa þig
- Saksóknarar rannsaki embættismenn
- Nýr gróðureldur blossar upp í Los Angeles
- Rússneskt herskip gripið við njósnir við Bretland
- Könnun: Bandaríkjamenn vilja vísa milljónum brott
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
Fólk
- Harry fær tvo milljarða í bætur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
- Hvað er eiginlega að karlmönnum?
- Friends-leikari nældi sér læknanema
- Chris Brown vill fá 500 milljónir bandaríkjadala
- Deilur Lively og Baldoni ná nýjum hæðum
- Hverjar eru bestu hljóðbækur ársins?
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
Viðskipti
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
- Hafa lokið 4 milljarða fjármögnun
- Tilnefna í stjórn Kaldvíkur
- Sóttu 123 milljónir í fyrstu lotu
- Mikil áhætta að vera í forsvari fyrir fjármálafyrirtæki
- Þreifingar í gangi á milli Mýflugs og Norlandair
- Ölgerðin kaupir Gæðabakstur
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
Athugasemdir
Þegar upp verður staðið er ljóst að margir fleiri munu skulda samfélaginu afsökunarbeiðni fyrir ýmislegt.
Guðmundur Ásgeirsson, 3.8.2021 kl. 18:20
Svo sannarlega.
Ari Tryggvason, 3.8.2021 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.