9.4.2021 | 11:50
,,Tilviljun rćđur öllu í ţessu lífi, hún er hinn eini sanni guđ.
Heiti ţessarar greinar, Tilviljun rćđur öllu í ţessu lífi, hún er hinn eini sanni guđ er tilvísun í orđ Kára Stefánssonar forstjóra ÍE/Amgen en Amgen hefur fyrir tilviljun veriđ í nánu samstarfi viđ Astra Zenca.
Ég hlusta ađeins á útvarp ţegar ég er í bílnum og fyrir tilviljun ţurfti ég ađ fara á bílnum í morgun og renndi í gegnum útvarpsstöđvarnar. Fyrir tilviljun datt ég inn á Pétur á útvarpi Sögu sem var ađ fjalla um fjögurra stjörnu Foss fangabúđirnar og dóminn um ólögmćti nauđungarvistunnar á ţeim bć. Mađur nokkur hringdi inn í ţáttinn og var á ţeirri skođun ađ ţessi dómsmál og ađdragandi ţeirra vćru líklega samsćri gegn heilbrigiđisráđherra eđa ríkisstjórninni, svo fljótt gerđist ţetta allt saman, sagđi hann. Sem sagt, ađ lögmenn hefđu vitađ af ólögmćtinu og veriđ tilbúnir međ mál til ađ fara međ fyrir dómstóla.
Máliđ sem Jón Magnússon lögmađur kćrđi fyrir hönd mćđgnanna kom ađ minnsta kosti til vegna tilviljunar. Ég sá fyrir tilviljun frásögn konu sem ég ţekki á facebook sem sagđi frá ţví ađ hún og dóttir hennar hefđu veriđ fluttar í Foss fangabúđirnar í lögreglufylgd í rútu frá Leifsstöđ eftir komu frá Serbíu, ţangađ sem ţćr fóru til ađ vera viđ jarđaför. Tveimur dögum áđur hafđi ég fyrir tilviljun lesiđ ađ ađ ţeir sem vćru skikkađir í farsóttarhús eigi rétt á ađ bera sitt mál undir dómstóla og vćnta úrskurđar líkt og gildir um gćsluvarđhald. Ţađ leiđ ekki langur tími ţar til ađ ég var búin ađ hafa uppi á lögmönnum sem höfđu nýlega auglýst ţjónustu sína í ţessu sambandi, og ég rekist á fyrir tilviljun, og kom upplýsingum áfram til mćđgnanna. Ţar međ var máliđ komiđ í hendur Jóns Magnússonar sem vann máliđ fyrir mćđgurnar sem ég vona ađ fái greiddar skađabćtur frá ríkinu fyrir ólögmćtt varđhald. Ađ loka 13 ára ungling inni á herbergi í marga daga hefđi einhverntímann veriđ kćrt til barnaverndayfirvalda!
En fyrir tilviljun hafđi ég skrifađ ţessa fćrslu nokkrum dögum áđur ţar sem ég sagđist vilja bjóđa mig fram til ađ láta reyna á lögmćti varđhalds í svokölluđu sóttvarnarhúsi. Kannski var ţetta ţví ómeđvitađ og tilviljannakennt samsćri. Ég trúi reyndar ekki á tilviljanir; allt á sér örsök og afleiđingu. Nema ađ tilviljun sé leiđ Guđs, ćđri máttar, örlaganna, stjarnanna eđa annađ til ađ sýna okkur ađ ekkert er í raun tilviljun. Eins og vísindamađurinn Einstein virđist hafa taliđ.
![]() |
Líkir Brynjari Níels viđ Trump |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Af mbl.is
Erlent
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
- Máliđ vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen viđ eigin lagadeilur
- Lík nýfćdds barns fannst í poka
- Óţekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti viđ
Viđskipti
- Nákvćmlega sama um hćkkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnađ hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráđ
- Vill endurskođa samninga viđ stóriđju
- Beint: Fjallađ um skýrslu fjármálastöđuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiđillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útbođ yfir daginn
- Skiptum lokiđ á dótturfélagi Skagans 3x
Athugasemdir
"Well done", vel af sér vikiđ, eins og Tjallinn segir,
nćst ađ láta reyna á "grímuskylduna"....
Fréttir ađ westan: Háskólar ţar eru nú í óđa önn ađ tilkynna ađ
enginn fái inngöngu á haustönn nema ţeir "bólusettu".
Sama ástand verđur sjálfsagt komiđ hér á sama tíma: enginn
ađgangur ađ menntastofnunum, söfnum, leikhúsum, veitingastöđum,
jafnvel íţróttamannvirkjum og matvörubúđum, nema bólusettir.
Ferđafrelsi og tjáningarfrelsi sömuleiđis afnumiđ, ţannig ađ viđ komum
brátt til međ ađ sitja uppi međ hreint "helvíti á jörđ", allt í bođi VG og
kóađ af Sjálfstćđisflokknum og Framsókn.
Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 9.4.2021 kl. 17:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.