Leita í fréttum mbl.is

Upphaflega markmiðið

,,Það er lík­legt að ferðaþjón­ust­an fái ein­hvern byr í segl­in síðsum­ars og inn í haustið þegar bólu­setn­ing­ar bæði hér á landi og í ná­granna­lönd­um okk­ar verða orðnar al­menn­ari. Sum­arið í ár verður þó að öll­um lík­ind­um svipað og síðasta sum­ar þar sem lands­menn munu ferðast mikið inn­an­lands. Þetta seg­ir Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, iðnaðar- ferðamála- og ný­sköp­un­ar­ráðherra."

 

Uppaflega markmiðið var alltaf að verja gamla fólkið en nú þegar það er bólusett er komið nýtt markmið, hjarðónæmi eða veirufrítt land. Þetta með gamla fólkið var auðvitað þvæla, enda hefur ríkisstjónum heims oftast verið skítsama um gamalt fólk sbr. baráttu aldraðra (og öryrkja).


mbl.is „Annað stórt innanlandssumar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband