25.2.2021 | 14:53
Appelsínugult þýðir engin grímuskylda í verslunum!
Ég er ekki bundinn af litakóðunarkerfinu í mínum tillögum til ráðherra. Litakóðunarkerfið er sett upp til þess að gefa fólki væntingar um það hvað næstu tilslakanir eða harðari aðgerðir munu innibera. Það er ekki endilega víst að það sé nákvæmlega eins og stendur í litakóðunarkerfinu en þetta er svona til hliðsjónar. (Þórólfur)
Í dag er það appelsínuguli liturinn sem gildir sem þýðir að engin grímuskylda er í verslunum. Vildi bara vekja athygli á þessu þar sem menn eru orðnir pínu ruglaðir í "nýja norminu" (the new abnormal kalla sumir það).Er ekki örugglega eitthvað að marka töfluna? Allar verslanir enn með grímuskyldu. Fór í gær í Kvikk á Ártúnshöfða, starfsfólk bak við plast/plexigler og með grímu. Heyrði ekki orð sem afgreiðsludaman sagði. Og ekki var hægt að styðjast við varalestur.
Litakóðunarkerfið setur Þórólfi engar skorður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 25.2.2021 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.