Leita í fréttum mbl.is

Bólar enn ekkert á flensunni?

,,Staðan á Covid-19 göngu­deild Land­spít­ala er góð og hef­ur álagið þar minnkað í takt við færri smit í sam­fé­lag­inu. Starfs­fólk göngu­deild­ar­inn­ar er þó reiðubúið að tak­ast á við það ef smit­um fer aft­ur að fjölga í sam­fé­lag­inu."

Skv. upplýsingum frá landlækni hafa engin inflúensutilfelli greinst hér á landi síðan í mars sl. Þannig að þetta þarf eiginlega að leiðrétta:
,,Á vetri hverjum gengur inflúensan yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars og er hún 2–3 mánuði að ganga yfir..." Landlæknisembættið.

En þetta er ekki einsdæmi á Íslandi, því flensan er horfin víðast hvar í heiminum. Sjá til dæmis hér.

Þetta eru síðustu fréttir af flensutilfellum.


mbl.is Reiðubúin ef fjórða bylgjan fer af stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sóttvarnaraðgerðir hljóta að vera að halda öllum smitsjúkdómum niðri, þar á meðal inflúensunni, þess vegna bólar ekki á henni.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.2.2021 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband