26.1.2021 | 11:52
Er hjarðónæmi skollið á?
Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Nú er staðan sú að færri eru í sóttkví en þeir sem eru í einangrun. Alls eru 59 einangrun en 53 í sóttkví. 942 eru í skimunarsóttkví og 16 á sjúkrahúsi. Aðeins brot af þeim er með virkt smit (mbl.is 26.jan.).
Það hefur enginn sérfræðingur varpað fram þeirri spurningu hvort við séum hugsanlega komin með ákveðið hjarðónæmi og því hafi smitin verið fá undanfarið. Aðeins er talað um að bólusetja þurfi sem flesta til að ná fram ónæminu.
Það eru auðvitað fleiri en þeir sem hafa greinst með Covid19 sem eru ónæmir. Einhverjir hafa til dæmis verið einkennalausir, ekki verið greindir eða fengið vírusinn fyrr en greiningar hófust. Sameind rannsóknarstofa segir að veiran hafi verið komin til landsins í janúar. Erlendar rannsóknir segja að þetta hafi verið komið enn fyrr til Evrópu.
Það er ekki bara mótefnamæling (anti-bodies) sem segir til um hvort manneskja sé ónæm fyrir sjúkdómnum heldur líka T-frumu ónæmi og B-frumu.
Sjá líka hér, hið dularfulla hvarf inflúensunnar.
Tvö smit innanlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
Athugasemdir
Sama segir Vibeke Manniche, læknir í Danmörku
FLokimmuniteten slår fortsat tydelig igennem. Del del del :-) Se på kurven. Du kan se antallet smittede - som stiger gradvist - og positivprocenten som er ekstrem lav. Antallet af indlagte drasler også ned. Flokimmuniteten skyldes 1) Antal naturligt smittede, 2) Vaccinerede (selvom kun 1 gang) og 3) Erhvervet immunitet hos børn/unge fra højst sandsynligt MFR-vaccinen. Skal vi få landet lukket op. Omgående!
https://m.facebook.com/story.php?story_fbid=10159902495624367&id=524039366
Anna Þórdís Guðmundsdóttir, 26.1.2021 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.