15.12.2020 | 14:54
Enn meiri aðför gegn okkar íslensku hefðum og hátíðarhaldi
Áramótabrennum aflýst. Annað dæmi um aðför gegn okkar íslensku hefðum og hátíðarhaldi í skjóli heimsfaraldurs (þrjú ný smit hér heima í gær). Reglugerð ráðherra segir tíu manns í RÝMI. Svæði í kringum brennu getur ekki talist rými nema hún sé höfð innandyra eða girt af með einhverjum hætti. Ef yfirvöldum væri alvara með reglugerðinni og fjöldatakmörkum væri búið að loka Smáralind og Kringlunni þar sem fjöldamörk í alrými eru vissulega brotin alla daga (engin undanþága er veitt fyrir verslunarmiðstöðvar í reglugerð) en menn kjósa að líta undan enda miklir fjármunir í húfi. Yfirvöld einbeita sér aftur á móti að því að loka kirkjum (10 manna hámark jafngildir lokun), hætta við áramótabrennur, skipa fólki að vera mest 10 saman í jólaboðum þar sem gestir eru minntir á nálægðarmörk. Eins þykir yfirvöldum rétt að svívirða jólasveina okkar Íslendinga og nota þá til að hrella krakka sem trúa á þá. Eru ekki enn allir með í að hlýða nýju íslensku kommúnistastjórninni?
Og í þessari frétt sýnist mér að verið sé að hugsa um banna flugelda, láta sveitarfélögin um það. (vegna baráttu við farsótt!!).
Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Hér er tekin ákvörðunar án nokkurs rökstuðnings. Yfirvöld sitja á miklu magni af gögnum um uppruna smita - allt frá líkamsræktarstöðvum til mótmæla í byrjun júní - en ég hef ekki fundið þau. Kannski er þeim markvisst haldið í myrkrinu því ef fólk sæi með berum augum að smitin eru meira og minna að koma úr ólöglegum heimapartýum, en ekki verslunarmiðstöðvum og líkamsræktarstöðvum, þá er sennilega erfiðara að loka á allt sem gefur lífinu gildi.
Geir Ágústsson, 18.12.2020 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.