26.11.2020 | 15:43
Brot á fjöldatakmörkunum í verslunarmiðstöðvum dag eftir dag
Verslunarkjarnar, þar á meðal Smáralind og Kringlan, eru ekki með neinar undanþágur á fjöldatakmörkunum sbr. reglugerð heilbrigðisráðherra. Þar eiga sér stað brot á samkomutakmörkunum dag eftir dag. Það dugar ekki að setja mörk í verslanirnar, alrýmið er lokað rými, eitt rými og ekki með undanþágu. Þar eru mörg hundruð manns alla daga vikunnar sem er brot á reglunum. Þarna klikkaði ráðherra eða kaus að láta undan pressu verslunareigenda eða bara ekki með á nótunum. Á sama tíma eru margir skólar lokaðir. Skv. upplýsingum frá Almannavörnum er litið á verslunarmiðstöðvar (alrýmið) sem "opið rými". Það er auðvitað þvæla, það dugar ekki að "líta á lokað rými sem opið" og málið leyst!
Fékk þetta svar líka frá heilbrigðisráðuneytinu:
,,Fjöldatakmarkanir eiga m.a. við um tónleikasali og íþróttasali, en slík húsnæði eru lokuð þar sem þær byggingar eru ekki hluti af ómissandi innviðum. Aftur á móti er litið svo á að verslunarmiðstöðvar séu hluti ómissandi innviða enda eru þar seldar nauðsynjar. Það er þannig að ekki geta allir gert innkaup sín á netinu og því er opið. Hver verslunareigandi ber ábyrgð á sóttvörnum innan verslunar og viðskiptavinir bera ábyrgð á eigin athöfnum á leiðinni til og frá versluninni. "
Það er sem sagt litið á verlsunarmiðstöðvar sem ómissandi innviði. Ath. að allt sem er þar inni er hægt að sækja annars staðar; apótek, matvöruverslanir o.fl. Fatnaðurinn eru ekki nauðsynjar, þ.e.a.s fatnaðurinn sem þarna fæst. Hægt að kaupa föt annars staðar, líka á netinu. Mikill fjöldi að nýta sömu salerni, rúllustiga, lyftur o.fl.
Undanþágur eru þessar og þar með´ná þær ekki til verslunarmiðstöðva:
,,Reglugerðin tekur hvorki til alþjóðaflugvalla og -hafna, né til loftfara og skipa í millilandaferðum og skipa sem stunda fiskveiðar. Einnig tekur reglugerðin ekki til heilbrigðisstofnana, hjúkrunarheimila og annarra sambærilegra stofnana, en þær skulu setja sérreglur um sóttvarnir."
Misskilningur um smit í Kringlunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Athugasemdir
Það ættu ekki að vera neinar fjöldatakmarkanir neins staðar né grímuskylda. Þetta á þá að eiga við um Kringluna og Smáralindina.
Stefán (IP-tala skráð) 27.11.2020 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.