1.11.2020 | 10:43
Hræðsluáróður - mun sagan endurtaka sig? - Herra Flensa?
Þetta er frétt frá 2010. Svínaflensan.
,,Talið er að fyrirtækin hafi hagnast um allt að 7 milljarða dollara, um 900 milljarða íslenskra króna, á að selja flensulyf. Heilbrigðisyfirvöld um víða veröld voru hvött til að safna birgðum af flensulyfjum til að bregðast við bæði fugla- og svínaflensufaraldri. Mörg ríki reyna nú að draga til baka fyrri skuldbindingar um lyfjakaup."
,,Vísindamennirnir sjálfir fóru aldrei leynt með tengsl sín við lyfjafyrirtækin, en Alþjóða heilbrigðisstofnunin minntist hins vegar ekki á þau þegar stofnunin ráðlagði heilbrigðisyfirvöldum að safna birgðum af flensulyfjum. Fred Hayden, sem skrifaði aðgerðaráætlun WHO gegn flensufaraldri, fékk á sama tíma greitt fyrir ráðgjafastörf og fyrirlestrahald frá Roche. Hayden var auk þess einn þeirra sem birti rannsókn sem sýndi að hægt væri að fækka innlögnum á sjúkrahús um 60% væri sjúklingum gefið Tamiflu sem Roche framleiðir. Rannsóknin var jafnframt styrkt af Roche. Annar vísindamaður, Arnold Monto skrifaði viðauka við skýrslu WHO um bólusetningar gegn flensufaraldri þáði einnig greiðslur frá lyfjafyrirtækjunum fyrir ráðgjafastörf."
,,The World Health Organization has suddenly gone from crying "The sky is falling!" like a cackling Chicken Little to squealing like a stuck pig. The reason: charges that the agency deliberately fomented swine flu hysteria. "The world is going through a real pandemic. The description of it as a fake is wrong and irresponsible," the agency claims on its Web site. A WHO spokesman declined to specify who or what gave this "description," but the primary accuser is hard to ignore."
,,The man with the nickname Dr Flu, Professor Albert Osterhaus, of the Erasmus University in Rotterdam Holland has been named by Dutch media researchers as the person at the center of the worldwide Swine Flu H1N1 Influenza A 2009 pandemic hysteria. Not only is Osterhaus the connecting person in an international network that has been described as the Pharma Mafia, he is THE key advisor to WHO on influenza and is intimately positioned to personally profit from the billions of euros in vaccines allegedly aimed at H1N1."
Wikipedia:
"Osterhaus has been criticised for what has been described as a 'fear campaign', for exaggerating the consequences of the 2009 flu pandemic and pushing for extensive measures, even though the pandemic influenza (H1N1) is now treated as if it were a common flu. Physician and microbiologist Miquel Ekkelenkamp called Osterhaus a 'scaremonger' in an opinion piece in nrc.next and said: "'Expert' Osterhaus should be banned indefinitely from television. Everything he claimed turned out to be untrue: we're not all going to die like we did in 1918, not everyone needs a vaccination, we are not going to give Tamiflu to everyone and the virus has not mutated into something much more dangerous."[8] Osterhaus claimed he has not exaggerated the risks. During debate 'De Kwestie live' he said "I have named a wide spectrum of possibilities and minister Ab Klink decided to go for the worst-case scenario" [8][9]
In September 2009, a controversy arose when it became known Osterhaus has a 9.8% share in ViroClinics B.V, a pharmaceutical company that supposedly benefits from the 34 million vaccines Health minister Ab Klink bought based on his advice as government consultant. Osterhaus maintains he did nothing against the law and that he does not personally benefit from the order."
Og hér er listi yfir helstu fjármögnunaraðila WHO, en þar er Bill Gates og kona hans nr. tvö í röðinni á eftir Bandaríkjunum. Ath. Gavi eru í eigu Bill & Melinda.
"This time it is different"?
Seinni bylgjan verri en mótefnið dofnar ekki hratt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Er þessi Osterhaus enn hjá WHO?
Þorsteinn Siglaugsson, 1.11.2020 kl. 11:38
Allir eru háðir einhverjum, boðskap eða kenningum. Frásögn þín af uppsögn Elísabetu lækni, viðtal úr DV er vitni um dapurlega stjórnsýslu. Elísabet vakti sérstaklega athygli á að háskólanemendur væru í hættu vegna einangrunar og fjárnáms. Þá ættu skoðanir hennar á aðgerðum yfirvalda að metast spítalanum til tekna. Forsætisráðherra, taldi það lífsmark í samfélaginu ef aðrir hefðu aðrar skoðanir á baráttunni við veiruna en hina opinberu. Lokanir eru alvarlegt mál sem lengir aðeins veirutímabilið.
Prestur Fríkirkjunnar flutti skorinorða stólræðu í útvarpinu í dag og kom víða við. Benti á að álíka margir væru að falla fyrir eigin hendi og þeir sem dæju úr veirusmitun. Allt trúverðugt þar til hann lýsi skoðunum sínum Bandaríkja og Brasilíuforseta sem hann lýsti óæskilega eftir að hafa prédikað vinskap meðal ólíkra þjóða.
Það er vissulega vandlifað í þessum heimi en ofstæki er varla af því góða.
Sigurður Antonsson, 1.11.2020 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.