28.10.2020 | 14:56
Snýst um eitthvað allt annað?
Þetta var ég að lesa hjá Kristjáni Þór Sverrissyni sem hefur dvalið í Eþíópíu ásamt konu sinni:
,,Tveggja ára fangelsi fyrir að heilsast með handabandi eða vera grímulaus á almannafæri. Þetta eru nýjustu reglurnar í heimalandi yfirmanns WHO, Eþíópíu, þar sem Covid er langneðst í þykkum bunka af sjúkdómum og allskonar vandamálum. Þetta eru nýjustu reglurnar í landi þar sem brotabrot fólks hefur aðgang að rennandi vatni og almennri hreinlætisaðstöðu. - Kæru vinir, sú heimsmynd sem hefur raungerst síðastliðna mánuði er ákaflega vond og tengist þessum vírus mun minna en flestir halda."
Segi bara, eins gott að það komi ekki ljós á næstunni að sóttvarnaraðgerðir og fyrirmæli frá WHO hafi snúist um eitthvað annað en veiru sem er augljóslega veikari en í vor og dregur helst fólk á níræðisaldri til dauða (ath. meðalaldur á Íslandi er um 80 ár.) Að hér hafi menntun og félagslífi skólafólks verið fórnað, svo dæmi sé tekið.
En þetta mun allt koma í ljós.
![]() |
Hvenær er eðlilegt að fólk deyi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.