19.10.2020 | 14:36
Er það rétt sem maður heyrir?
Að læknar hér á landi sem eru á öðrum meiði hvað snertir covid flensuna séu að fá tiltal. Að það sem þeir segja í útvarpi og á netinu geti komið sér illa fyrir þá í starfi sem læknir.
Hverjar eru reglur lækna í þessu sambandi? Hvað má segja í fjölmiðlum og hvað má ekki segja?
Bjóst við fleiri innlögnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Það gildir hið sama um lækna og aðra sem hafa aðra sýn en elítan, ef þú fylgir ekki hinum pólitíska rétttrúnaði þá máttu búast við að vera niðurlægður og rekinn úr vinnu. Þetta gerist reglulega erlendir. Hvað kom ekki fyrir lækninn sem talaði á fréttamannafundi ásamt fleiri læknum og lýsti covid og þeim afleiðingum sem aðgerðir stjórnvalda yllu þjóðinni til vansa, hún (læknirinn) var rekin úr starfi.
Þú getur bókað það að allt verður gert til að þagga niður í þeim sem tala gegn bólusetningum og hafa aðra sýn á kórónuveirunni en rétttrúnaðurinn vil að fólk haldi í. BG vill að allir jarðarbúar verði bólusettir, hann og hans kona ásamt þeirra nánustu munu örugglega ekki láta bólusetja sig.
Ég myndi vilja sjá niðurstöðuna ca. tveimur árum eftir að yfirmenn í heilbrigðiskerfinu, ráðherrar og þingmenn hafi látið bólusetja sig og það í votta viðurvist fyrir framan alþjóð.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.10.2020 kl. 15:11
Ekki von á öðru í landi þöggunar. Hóta, kefla og kúga það kunna þeir
Anna Þórdís Guðmundsdóttir, 19.10.2020 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.