5.8.2020 | 22:52
Skólar eiga að fá að ráða fyrirkomulaginu sjálfir!
Stjórnendur framhaldsskóla eiga að fá að ráða sínu fyrirkomulagi sjálfir. Og nemendur eiga að fá að ráða því sjálfir hvort þeir mæti í skólann eða læri heima. Þegar þetta er skrifað er ekki einn sjúklingur með covid á sjúkrahúsi. Það er því algjör hysteria að fara að takmarka skólaveru hjá ungu og heilbrigðu fólki sem hefur þar að auki greitt sín skólagjöld. Þið sem viljið vera heima, verið heima. Leyfið hinum að fara í skólann og gera það sem þeir vilja!
Versló vonast til að fá undanþágu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Innlent
- Holtavörðuheiði lokuð
- Í þögn hjartans
- Töluvert um umferðaróhöpp
- Beint: Aftansöngur í Hallgrímskirkju
- Óvissustig víða á vegum
- Feðgar saman í Grænlandstúr á jólum
- Gera ráð fyrir 100 manns í kvöld
- Íbúðablokk kemur í stað bensínstöðvar
- Vindur og snjór setti sinn svip á jólabaðið
- Í vinnunni á aðfangadagskvöldi í 25 ár
Erlent
- Clinton kominn heim af sjúkrahúsi
- Skíðafólki bjargað með þyrlu
- Aldrei verið flogið nær sólu
- Komum þeim öllum heim
- Vélar American Airlines kyrrsettar um stund
- Ísrael gerir hvað sem er til að verja ríki gyðinga
- Engin hátíðahöld í Betlehem um jólin
- Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar í ríkisstjórninni
- Hér ríkir mikil sorg og reiði
- Clinton fluttur á sjúkrahús
Fólk
- Myndir: Bríet söng inn jólin á Stuðsvellinu
- Ekki meira af Stranger Things
- Dóttir Bjarna brá á leik: Þið eruð ekki fávitar
- Rödd sem þögguð var niður
- Hættulegt mengi sem við lifum í
- Ragnar Þór hélt jólin fyrr en vanalega
- Við getum jarðað alla
- Lífið er alveg lífshættulegt
- Óvæntar vísbendingar kynda undir sambandsorðróma
- Við vorum grimmdin
Viðskipti
- Sækja þarf fram í markaðssetningu
- SoftwareOne kaupir Crayon
- Vöxtur ekki einkennt greinina á árinu
- Verktakar fegra tölurnar
- Honda og Nissan ræða samruna
- Bréf Alvotech inn í líftæknivísitölu Nasdaq
- JBT Marel muni einblína á tekjusamlegð
- Segja tölur um opinbera starfsmenn skakkar
- Hið ljúfa líf: Í stríði og friði skal það freyða best
- ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum
Athugasemdir
Algerlega sammála. Þessi vitleysa verður að fara að taka enda. Þetta er fremur hættulítill sjúkdómur og flestir sem smitast af honum finna aldrei fyrir því. Eina röksemdin fyrir hindrunum á samskiptum fólks er sú að ónæmi gagnvart þessari flensutegund er nánast ekkert og því verður að forðast að álag á heilbrigðiskerfið verði of mikið. Ef fólk með viti hefði ráðið ferðinni hefði vitanlega allt kapp verið lagt á að margfalda afkastagetuna fremur en að framlengja vandræðin mánuðum og árum saman. En það er ekki fólk með viti sem ræður ferðinni, því miður!
Þorsteinn Siglaugsson, 5.8.2020 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.