Leita í fréttum mbl.is

Ekki væmið!

Það er ekkert væmið við mindfulness hugarþjálfun/hugleiðslu, þó að leiðbeinandi eða kennari geti hugsanlega stundum hljómað „væminn" þegar talað er um "loving/kindness" o.s.frv. ;).

Markmið þjálfunarinnar er í raun bara eitt og það er temja og róa hugann. Fyrir vikið verður iðkandinn stöðugri tilfinningalega, skýrari í hugsun, þolinmóðari, umburðarlyndari, tekur hlutunum ekki eins persónulega o.s.frv. Hann verður líka síður kvíðinn, hræddur eða reiður.innocent  

 

 


mbl.is Ef væmni er það sem þarf...
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband