28.6.2011 | 12:09
Ađ semja sig frá lögum!
Mikiđ er ég ánćgđ ađ sjá ţetta frá Ögmundi ţó seint sé. Ţađ hefur alltaf veriđ ljóst ađ um brot á ađfararlögum var ađ rćđa, lögum sem ekki er hćgt ađ semja sig frá ţó ađ fyrirtćki búi til sína eigin skilamála í samningum sem gefa ţeim rétt á ađ brjóta lögin. Ţess má geta ađ LMFÍ, Lögmannafélag Íslands, tók undir međ lögbrjótunum og sagđi ţá ekki hafa stuđst viđ lög um ađför heldur skilmála í samningi! Ţetta var makalaust ađ lesa frá ţremur hćstaréttarlögmönnum sem voru augljóslega ađ hylma yfir međ glćpamönnum. Hér má lesa nánar um úrskurđ LMFÍ vegn kćru á hendur lögmanns SP fjármögnunar sem lét hirđa bíl ţrátt fyrir hörđ mótmćli og kröfu um dómsúrskurđ. Ríkissaksóknara fannst heldur ekkert athugavert viđ vörslusviptingar án ađfararbeiđni og taldi ekki ástćđu til ađ rannsaka mál vegna kćru um brot á ađfararlögum. Stađfesti frávísun lögregustjórans en ţar á bć var fyrst neitađ ađ taka viđ kćrunni!
Varar viđ lögbrotum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Menn eru smá saman ađ rumska af Ţyrnirósarsvefninum, Ögmundur međ annađ augađ hálfopiđ, hvenćr ćtli hinir ráđamenn ţjóđarinnar lifti ţó ekki vćri nema öđru augnlokinu, ţađ vćri ţá strax byrjun.
Kannski er ég ađ gera of muiklar kröfur til ţeirra.
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 28.6.2011 kl. 12:49
Já. Ţingmenn Rćnulausu Helferđarstjórnarinnar fljóta sofandi ađ feigđarósi..... ţađ er ađ segja ţeir ţeirra sem ekki eru dauđir en hafa bara ekki fattađ ţađ ennţá (Nágrímur, Norn, Ömmi, Össur ofl...)
Óskar Guđmundsson, 28.6.2011 kl. 18:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.