Leita í fréttum mbl.is

Var til gjaldeyrir?

Úr dómi hérađsdóms Rvk. Ţann 30. mars 2007 óskađi Motormax ehf. eftir 150.000.000 krónum í erlendu láni til 5 ára hjá Landsbanka Íslands hf., nú NBI hf.

Landsbankinn heldur ţví sem sagt fram ađ hann hafi veriđ ađ lána erlendan gjaldeyri hér heima áriđ 2007 til innlendra ađila á ţeim tíma sem bankinn og hinir bankarnir sömuleiđis voru í alvarlegum vandrćđum međ ađ fjármagna sig erlendis. Ţetta kemur allt fram í rannsóknarskýrslunni.

Fram kom í réttarsal ađ Landsbankinn hafi selt gjaldeyri og skipt honum yfir í ISK og lánađ Mótormax ISK. Ţađ má vel vera ađ bankinn hafi selt gjaldeyri en hann hefur ţess vegna getađ keypt hann strax aftur. Erlendur gjaldeyrir fór ekki inn á reikning Mótormax.


mbl.is Segir lániđ hafa veriđ löglegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband