3.4.2011 | 17:50
Er vitað hvað fæst fyrir eignir þrotabúsins?
Nei, það er ekki vitað. 32 milljarðar er aðeins mat bankastjórnar (skilanefndar) gamla Landsbankans.
Þetta sagði Bucheit 2009:
Lee Bucheit, bandarískur sérfræðingur í skuldaskilum, segir ótímabært að ræða skilmála Icesave skuldarinnar fyrr en menn viti hvað fáist fyrir eignir Landsbankans. Ekki sé hægt að fullyrða neitt um viðbrögð Breta og Hollendinga ef Íslendingar hafni samningnum en skynsamt fólk eigi að geta komist að skynsamlegri niðurstöðu.
Bucheit segir, að ef það gangi eftir að eignir Landsbankans nái að dekka allt að 83% skuldarinnar sé þetta viðráðanlegt. Menn þurfi að fallast á að skuldin verði greidd þegar allar staðreyndir málsins liggi fyrir. Þannig sé hugsanlegt að loka málinu um tíma þangað til eignir Landsbankans hafa verið gerðar upp og menn viti hvað þeir geti greitt. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2009/08/12/skynsamlegt_ad_semja_ad_nyju/
Og er Nýi Landsbankinn greiðslufær?
Hvetja félagsmenn til að kjósa já | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Akkúrat! Ef sagt er já strax og svo fær kannski landsbankinn 70-80% af þessarri "áætluðu" upphæð verður IceSave miklu miklu meira en einhverjir 30 milljarðar sem virðast vera að fara milli manna.
Agnar (IP-tala skráð) 3.4.2011 kl. 18:32
Og ekki má gleyma sjálfum Davíð Oddssyni sem „mokaði“ 300 milljörðum út úr Seðlabankanum hausti 2008 í bankana. Það var litið á slíkt að sjaldan var jafnmiklu ausið áfram til „lána“ til sérstakra lánþega bankanna.
Og svo er verið að rífast um Æseif sem talið er vera innan við 40 milljarða!
Mætti biðja um þjóðaratkvæði: Var rétt af DO að veita bönkunum 300 milljarða haustið 2008 án trygginga né viðhlítandi veða?
Einnig mætti spyrja:
Hver ber ábyrgð: Þjóðin öll, Seðlabankinn, Sjálfstæðisflokkurinn eða persónulega Davíð Oddsson?
Auðvitað á að innheimta ALLAR útistandi skuldit, líka skuldir þeirra sem stýrðu eða tengdust Landsbankanum.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.4.2011 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.