Leita í fréttum mbl.is

Rangar fjárhćđir á skattframtali

Forskráđar fjárhćđir á skattframtölum vegna skulda viđ SP og önnur eignaleigufyrirtćki eru rangar. Ţetta ţurfa fyrirtćkin ađ leiđrétta áđur en fólk stađfestir framtöl sín. Ţađ hefur ekki veriđ tekiđ tillit til dóma Hćstaréttar frá ţví í júní og sept 2010. Eftir dómana og endurútreikning átti ég inneign hjá SP en á framtali segir ađ ég skuldi ţeim kr. 278.257. Og síđan ţarft ţú Kjartan og forstjórar annarra eignaleigufyrirtćkja ađ senda fólki sölureikningana sem áttu ađ fylgja međ kaupleigusamningunum og einnig ađ útskýra hvernig virđisaukaskattinum sem sem ţiđ áttuđ ađ greiđa í ríkissjóđ var skilađ ef reikningarnir voru aldrei gefnir út.  Ef ţetta verđur ekki gert er ekki hćgt ađ ganga út frá öđru en ađ skattinum hafi veriđ stoliđ sem ţýđir einnig ađ fjárhćđirnar sem forskráđar eru sem skuldir á framtölum fólks samanstandi ađ hluta til af stolnum virđisaukaskatti, skatti sem fólk var rukkađ um (međ gengistryggingu) og átti ađ enda í ríkissjóđi en ekki í vasa ykkar.


mbl.is Lán geta lćkkađ um allt ađ 63%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband