12.11.2010 | 11:14
Gengistrygging gerð lögleg!
Úr frumvarpinu: Lögaðilum og öðrum aðilum í atvinnurekstri skal vera heimilt að gera gengistryggða lánssamninga."
Eins og við vitum að þá eru fjármálastofnanir löngu byrjaðar að vinna skv. þessu lagafrumvarpi. Stofnanirnar eru enn á fullu að rukka ólöglega gengistryggð lán fyrirtækja og stefna þeim inn til dómstóla. Og fjármögnunarfyrirtækin hafa sagt í þó nokkurn tíma að dómur Hæstaréttar nái ekki til fyrirtækja sem er kjaftæði. Hæstiréttur dæmdi einfaldlega gengistryggingu við erlenda gjaldmiðla ólögmæta. Þau vilja einnig meina að dómurinn nái ekki til fjármögnunarleigusamninga sem er líka rangt.
Lögbrjótarnir stjórna ferðinni og stjórnmálamenn og dómstólar draga þá upp úr skítnum! Skilaboðin eru þau, að það sé í lagi að brjóta lögin, lögunum verður bara breytt til að lögleiða lögbrotið!
Gengislánafrumvarp lagt fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Af mbl.is
Innlent
- Vesturbæjarlaug lokuð vegna netbilunar
- Um 500 farþegar fastir á Íslandi í tvo sólarhringa
- Þorrinn hafinn með gný
- Landi forseti á Gimli
- Rannsóknir í eyju vegna brúarsmíði
- Miklubraut lokað að hluta vegna fjöldaáreksturs
- Yfir tvö þúsund liðskiptaaðgerðir
- Landeldi ekki stefnt í voða
- Krotaði Gaza á Alþingishúsið
- Sjálfstæðismenn víða á Suðurlandi skora á Guðrúnu
- Stærðarinnar typpi úti í garði
- Borgarbúar misvel búnir undir snjóinn
- Andlát: Ásgeir H. Ingólfsson
- Dómurinn kom öllum í opna skjöldu
- Kallar eftir algjörri breytingu á heilbrigðiskerfinu
Athugasemdir
Þetta er vissulega nýmæli. En þessi heimild til að veita atvinnurekendum gengistryggð lán mun eingöngu gilda frá því að nýju lögin taka gildi, ef þau verða samþykkt. Það er ekki verið breyta því afturvirkt enda væri það fullkomlega óeðlilegt.
Hinsvegar er með frumvarpinu verið að reyna að gera lögleg gjaldeyrislán (ekki gengistryggð) ólögleg líka með afturvirkum hætti, sem hlýtur að teljast fullkomlega óeðlilegt. Sú breyting kæmi sér reyndar vel fyrir marga, en engu að síður væru það ólög ef slíkt yrði að veruleika.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.11.2010 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.