20.10.2010 | 12:45
Hvađ varđ um lán Landsbankans til SP fjármögnunar?
Í ársreikningi nýja Landsbankans (NBI), er ekki ađ finna ţau lán sem SP átti ađ hafa fengiđ ađ láni hjá Landsbankanum fyrir lánum SP til viđskiptavina í erlendri mynt."
Ţađ er fróđlegt ađ skođa ársreikning NBI hf. fyrir tímabiliđ 7. okt.- 31. des. 2008. Flestir ţeir sem eitthvađ kunna fyrir sér í lestri ársreikninga vita ađ SP-fjármögnun hf. er hluti af samstćđu bankans og félagiđ ţví óađskiljanlegt frá henni sem dótturfélag. Ţá er NBI hf. eini lánveitandi félagsins. Í skýringu nr. 73 á bls. 59 í ársreikningnum er ađ finna yfirlit yfir eignir og skuldir samstćđunnar eftir myntum. Ţar kemur fram ađ samstćđan (ţ.m.t. bílalán SP-fjármögnunar) á eignir ađ fjárhćđ 126,2 milljarđa króna í jpy. og 130,1 milljarđa kr. í chf. Samstćđan skuldar hins vegar einungis 298 milljónir í jpy og 446 milljónir í chf., eđa brotabrot af eignum í viđkomandi myntum. Hvernig fćst ţađ stađist?
Í dómi hérađsdóms í máli SP gegn Óskari Sindra, 3.des. 2009, kemur eftirfarandi fram:
Kjartan (innsk. framkvćmdastjóri SP) sagđi ađ SP-fjármögnun hf. vćri í samstarfi viđ bílasala og bílaumbođ um allt land. Ţegar Óskar Sindri Atlason óskađi eftir ađ fá bifreiđina VT-658 á bílasamningi hjá SP- fjármögnun hf. hafi veriđ send umsögn um ţađ til félagsins. Starfsmenn félagsins hefđu skođađ ţađ og metiđ hvort hann vćri traustsins verđur. Óskar Sindri hefđi sótt um ţađ í erlendri mynt og um leiđ og SP-fjármögnun hf. samţykkti ţađ ţá hafi veriđ gengiđ frá ţví ađ SP-fjármögnun hf. tćki lániđ hjá viđskiptabanka félagsins í erlendri mynt. Síđan hafi félagiđ selt ţessa erlendu mynt og greitt ţađ út annar vegar í japönskum jenum og hins vegar í svissneskum frönkum. Félagiđ hafi sem sagt tekiđ erlent lán fyrir ţessu hjá viđskiptabanka félagsins, Landsbanka Íslands. Selt síđan erlendu myntina fyrir íslenskar krónur og greitt ţćr seljanda bifreiđarinnar, Nýju Bílahöllinni."
Og áfram segir:
Kjartan sagđi ađ SP-fjármögnun hf. fjármagnađi útlán sín međ lántökum hjá Landsbankanum. Ţegar SP-fjármögnun hf. lánađi út dollara ţá tćki félagiđ lán í dollurum. Ef félagiđ lánađi japönsk jen ţá tćki ţađ lán í japönskum jenum. Kjartan sagđi ađ erlendar lántökur vćru 80 til 90% í starfsemi félagsins, eđa hefđu veriđ ţađ fyrir hrun. Nú stćđi ekki erlend mynt til bođa. Allir nýir samningar í dag vćru í íslenskum krónum."
Og enn segir:
Kjartan sagđi ađ ţegar menn greiđi SP-fjármögnun hf. í íslenskum krónum af svona bílalánum ţá kaupi félagiđ međ íslensku krónunum erlendan gjaldeyri til ađ greiđir skuld félagsins vegna viđskiptanna."
Ţessi lán er alla vega ekki hćgt ađ finna í samstćđuuppgjöri Landsbankans (NBI hf.). Fyrst svo er ekki er hćgt ađ fullyrđa ađ ţau er ekki ađ finna í ársreikningi SP-fjármögnunar hf. Ađ minnsta kosti ekki eins og kaupin virđast hafa gengiđ fyrir sig á eyrinni samkvćmt stađhćfingum framkvćmdastjórans. Mađur veltir ţví fyrir sér hvort framkvćmdastjóri SP-fjármögnunar hf. hafi sagt rétt og satt frá í rétti en frásögn hans hafđi ótvírćđ áhrif á niđurstöđu dómarans í málinu.
Hér er dómurinn.
Hefja rannsókn strax | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Og svo gufađi ţađ upp og svo gufađi ţađ upp
Sigurđur Haraldsson, 20.10.2010 kl. 13:07
Ađ ţetta fyrirtćki skuli vera í eigu ţjóđarinnar, alveg galiđ miđađ viđ hvernig forsvarsmennirnir haga sér ţeir ljúga meira en sjálfur Munchausen.
Geir Birgir Guđmundsson (IP-tala skráđ) 21.10.2010 kl. 13:51
Skildu ţeir hafa greitt visk til tollstjóra af áćtluđum dekkjakostnađi sem kemur fram í dómsniđurstöđunni, eins hvort ţeir greiđi vsk ađ öđrum áćtluđum viđgerđarkostnađi sem vörslusviftir lántakar eru látnir greiđa
Innskot mitt, tekiđ úr dómsniđurstöđunni
Dekk undir VT-658 108.105 kr.
http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E200904501&Domur=2&type=1&Serial=1&Words...
Geir Birgir Guđmundsson (IP-tala skráđ) 21.10.2010 kl. 14:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.