Leita í fréttum mbl.is

Ađeins bíla-og húsnćđislán?

En ekki gengistryggđ lán til fyrirtćkja?  Gekk umrćtt frumvarp ekki út á ţađ ađ lögin myndu ekki ná til fyrirtćkja ţar sem ţađ var „talin ţörf á ađ skýra lögmćti gengisbundinna lána til fyrirtćkja?"

Öll gengistryggđ lán eru auk ţess ólögmćt nú ţegar skv. lögum um vexti og verđtryggingu nr. 31/2001, ţađ ţarf ţví engin lög til ţess ađ gera ţau ólögmćt. En er međ ţessu fumvarpi ţá veriđ ađ segja ađ gengistryggđ lán til fyrirtćkja verđi lögmćt? Og ţá geta bankarnir náđ til sín fyrirtćkjum eins og Sigurplasti og ţađ eftir ađ Hćstiréttur hefur dćmt gengistryggđ  lán ólögleg.

Og hvernig verđur ólöglegum lánum breytt í lögleg erlend lán eins og mun standa til bođa? Er til nćgur gjaldeyrir og mun ţađ ekki lćkka krónuna (aukin eftirspurn eftir gjaldeyri)?

 


mbl.is 65% fylgjandi frumvarpi Árna Páls
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband