Leita í fréttum mbl.is

Erlendur Magnússon

Erlendur Magnússon sérfrćđingur ritar grein í Morgunblađiđ í dag, „Ekkert ţak á vöxtum."

og segir m.a:.

„Millibankavextir miđast ávallt viđ tiltekinn gjaldmiđil

Ţađ er viđskiptaregla um heim allan ţegar menn breyta höfuđstól láns sem ber millibankavexti úr einum gjaldmiđli í annan ţá eru vextir ávallt reiknađir miđađ viđ millibankavexti nýs gjaldmiđils. Vextir í einum gjaldmiđli bera aldrei millibankavexti annars gjaldmiđils. Komist íslenskur dómstóll ađ niđurstöđu um ađ lán í íslenskum krónum skuli bera millibankavexti í öđrum gjaldmiđli, ţá dćmir hann íslensk lög og íslenska dómstóla úr leik í öllum alţjóđaviđskiptum nćstu áratugina."

Athugasemd: Ţađ er ekki veriđ ađ breyta höfuđstólnum úr einum gjaldmiđli yfir í annan. Hann er og hefur alltaf veriđ í íslenskum krónum en lánveitandinn blekkti aftur á móti lántakendur; sagđi, kynnti og auglýsti lánin sem: „lán í erlendri mynt" eđa „erlend lán." Hćstiréttur komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ lániđ vćri ekki í erlendri mynt eins og lögmađur Lýsingar og SP Fjármögnunar hélt fram fyrir rétti heldur vćri lániđ í íslenskum krónum. Lánveitendur buđu einfaldlega upp á lán í íslenskum krónum (sagt vera erlent) sem tóku miđ af millibankavöxtum annarra gjaldmiđla.
Ţess má geta ađ vextir hjá Avant á lánum sem bundin voru viđ jen og franka voru komnir í 8-9%, og ţví í engum takti viđ millibankavexti ţeirra gjaldmiđla. SP Fjármögnun gerđi ţađ sama, hćkkađi álagiđ sem ţó átti ađ vera fast skv. samningnum (eđa ekki neitt eins og t.d. á mínum SP samningi frá 2005, texta um vaxtaálag vantađi inn í eldri samninga SP, 2005 og ca. fyrstu 4 mánuđi 2006 og ţví eiga ţeir lántakendur rétt á endurgreiđslu og skađabótum).
Lánveitendur reiknuđu ţó ávallt íslenska dráttarvexti ofan á „
erlendu" lánin. Er ţađ almenn viđskiptaregla?

Hér er restin af grein hans:

„Lögmađur lántaka í vaxtamáli Lýsingar segir fyrir Hćstarétti ađ lántaki hefđi aldrei keypt bíl á láni sem bar 16-21% vexti. Ţađ er undarleg fullyrđing, ţví međ ţví ađ taka lán bundiđ LIBOR-vöxtum skuldbatt lántaki sig til ţess ađ greiđa breytilega vexti sama hverjir ţeir yrđu á lánstímanum, ţar međ ef ţeir fćru upp í 21% á lánstímanum eđa jafnvel hćrra. Ţegar menn taka lán sem bera LIBOR-vexti eđa ađra millibankavexti, ađ viđbćttu álagi, ţá skuldbinda ţeir sig til ţess ađ greiđa viđkomandi vexti sama hvernig sem millibankavextir ţróast á lánstímanum. Ţađ er ađeins álagiđ sem er fast í umsaminn tíma; millibankavextirnir breytast frá einu vaxtatímabili til annars. Hversu háir millibankavextirnir geta orđiđ á samningstímanum veit enginn fyrirfram.

Sem dćmi ţá hafa LIBOR-vextir í dollurum hćst fariđ yfir 19% og LIBOR-vextir í pundum voru um langt skeiđ 15% fyrir um tveimur áratugum. Ţađ er ekkert sem segir ađ ţeir geti ekki orđiđ hćrri í framtíđinni. Millibankavextir undir 1% í evrum, pundum og dollurum ţekktust ekki fyrr en á síđasta ársfjórđungi 2008 og áttu rćtur ađ tekja til viđbragđa seđlabanka um heim allan til ađ koma í veg fyrir hrun alţjóđahagkerfisins."

Athugasemd: Hvađ međ lágvaxtagjaldmiđlana, japönsk jen og svissneska franka, en lán í íslenskum kr. bundin viđ ţá gjaldmiđla voru langalgengust síđustu 2 ár fyrir hrun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband