8.9.2010 | 11:08
Birna bankastýra
Birna segir, ađ vissulega hafi réttaróvissa um lögmćti og vaxtakjör lána í erlendri mynt sett mark sitt á uppgjörsvinnu bankans. Bankinn hafi gert úttekt á hugsanlegum áhrifum ólíkra niđurstađna í ţví máli. Sú úttekt leiđi í ljós, ađ verđi öll lán í erlendri mynt verđi dćmd ólögleg geti höggiđ á eiginfjárgrunn bankans orđiđ verulegt en eiginfjárhlutfall yrđi samt yfir 12% sem sé vel yfir lögbundnu lágmarki."
Ţađ hefur engin óvissa ríkt um lán í erlendri mynt og öll lán í erlendri mynt" verđa ţví aldrei dćmd ólögleg. Hćstiréttur dćmdi ţann 16. júní sl. svo nefnd myntkörfulán (lán í íslenskum kr. tryggđ međ gengi erlendra gjaldmiđla) ólögmćt. Bankastjórar og bankastýrur verđa ađ ţekkja muninn á erlendum gjaldeyri og íslenskum krónum! Og gengistryggđir fjármögnunarleigusamningar sem Birna og co. eru enn ađ rukka ađ fullu féllu líka undir dóm Hćstaréttar enda eru ţeir samningar lánssamningar en ekki leigusamningar rétt eins og kaupleigusamningur sem Hćstiréttur skar úr um ađ vćri lánssamningur en ekki leigusamningur og félli ţví undir lög um vexti og verđtryggingu nr. 38/2001. Fjármögnunarfyrirtćkin og bankarnir eru fullir ađ fólki sem ţykjast ekki skilja dóm Hćstaréttar, ţannig getur ţađ óáreitt haldiđ áfram ađ brjóta á lýđnum, međ ađstođ međvirkra eftirlitsstofnanna. Ísland er paradís fyrir skipulagđa fjármálaglćpastarfsemi.
![]() |
8,3 milljarđa hagnađur Íslandsbanka |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Af mbl.is
Innlent
- Ţjófnađur á verkum er óbođlegur
- Möguleiki á ađ sjá deildarmyrkva í dag
- Unglingur handtekinn fyrir ađ hrćkja á lögreglumann
- Ráđgerir lokađ brottfararúrrćđi
- Ágengt ţjófaliđ á ferđamannastöđum
- Ćtandi hreinsiefni lak á Sundabakka
- Tíđinda vonandi ađ vćnta á mánudag
- RÚV leiđréttir sig
- Leiddur á brott af lögreglu
- Brýtur í bága viđ stefnu um skóla án ađgreiningar
- Ţetta var alveg svakalegt
- Villingavatn til skógrćktar
- Bćjarstjóri vill hagrćđa um 670 milljónir á ári
- Bókasafn og hjálpartćkjaverslun í eina sćng
- Innviđaskuldin ekki öll í fjármálaáćtlun
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.