26.6.2010 | 10:51
Markađssett sem erlend lán (lán í erlendri mynt)!
Ţađ sem skiptir miklu máli í ţessu sambandi eru ţćr blekkingar sem áttu sér stađ međ ţessi lán. Ţađ var alltaf talađ um lán í erlendri mynt og er enn! Sjá t.d. hér á avant.is. Sem sagt, varan eins og hún var auglýst er lögleg en ekki eins og hún var í raun og veru, ţ.e. lán í íslenskum kr. bundin beint eđa óbeint viđ gengi erlendra gjaldmiđla. Fyrirkomulaginu var alltaf haldiđ leyndu, ţ.e. ađ myntkarfan hafi í raun veriđ gjaldmiđill" sem samanstendur af fjölda mynta í körfu." Höfuđstóllinn var t.d. í tilfelli SP5 hjá SP og AV3 og AV1 hjá Avant, í mynteiningum.
Ofan á lögbrotiđ, gengistrygginguna, bćtist ţví viđ refsiverđ háttsemi í auglýsingamennsku og markađssetningu. Og ofan á ţađ bćtist viđ bókhaldsbrot (skattsvik?) hjá Avant og SP, ţeir gáfu ekki út sölureikninga sbr. liđ V í SP kaupleigusamningum til einstaklinga og liđ lV í Avant kaupleigusamningum til einstaklinga. Hvađ varđ um virđisaukaskattinn sem kaupendur greiddu fyrirtćkjunum?
FME skođađi aldrei gengislánin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Gleymdu ekki brotum eđa í ţađ minnsta vanköntum á starfsleyfi, í tilviki SP og FF.
Guđmundur Ásgeirsson, 26.6.2010 kl. 23:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.