24.6.2010 | 17:11
Og blekkingar í viðskiptum!
Lánin voru markaðssett og kynnt sem lán í erlendri mynt en ekki sem lán í ísl. kr. bundin beint eða óbeint við gengi erlendra gjaldmiðla. Hvergi kemur heldur fram á samningum, kynningarefni eða á heimasíðum þessara fyrirtækja að höfuðstóllinn samanstæði af einingum (fjölda mynta í körfu) og eins er hlutfall erlendu gjaldmiðlana sem lánið átti í þykjustunni að vera í, ranglega skráð á samninga. Á alla samninga er upphaflegt hlutfall mynta í körfunni skráð en ekki hlutfallið eins og það var þegar lánin voru veitt. Hvernig gat þetta bull farið framhjá mönnum og hvernig gat það farið framhjá Skattinum að mörg þúsundir sölureikninga fyrir bílum sem Avant og SP seldu á kaupleigu vanti í bókhaldið hjá þeim? Hvað með virðisaukaskattinn sem kaupleigutakar greiddu - var honum skilað til Skattsins?
Vill rannsókn á gengislánum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs
Athugasemdir
Nákvæmlega, fólk sem tók 20 milljónir í erlendri mynt og lánið "hækkað" í 60 milljónir á inni ca 30 - 35 milljónir mínus vexti og eðlilegar afborganir samkvæmt ákvæði lánasamnings, sama á við um bílalánin, þarna blekktu blekkingarmeistararnir sjálfa sig og skulu gjalda fyrir það.
Sævar Einarsson, 24.6.2010 kl. 17:35
Sævarinn og við sýnum þeim enga miskunn
Þórdís þetta var ólöglegt og með vanskil að vsk gerir það bara ólöglegra!
Sigurður Haraldsson, 24.6.2010 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.