Leita í fréttum mbl.is

Hvar er bent á að stóralvarlegt sé .....

„Bent sé á að það sé stóralvarlegt ef flokkur komist til valda í Reykjavík sem hafi enga reynslu eða þekkingu á rekstri borgarinnar."  Ég las greinina í Wall Street sem linkað er á í þessari frétt. En þetta kemur ekki fram í fréttinni. Er verið að leggja blaðamanni WSJ orð í munn?

(Sé að búið er að breyta orðalaginu í mbl. fréttinni en svona var það fyrr í dag).

 


mbl.is Kynnir sér stöðuna í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi grein er birt í flokksblaði Sjálfstæðisflokksins, við hverju býstu?

Orri (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 12:43

2 identicon

Það skyldi þó aldrei vera? ... og þó, jú, það er augljóst.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 12:44

3 identicon

Það eru öll vopn dregin fram ... líka lygar og falsanir.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 12:45

4 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Nei nei, þetta er allt í gúdí. Sjáðu bara hvernig Keflavík er í dag! Búin að selja allt lauslegt og á kafi í skuldum!! Þrautþjálfaður borgarfulltrúi og allt!!

Eyjólfur Jónsson, 28.5.2010 kl. 12:54

5 identicon

Hera  og Jón Gnarr og Jón Gnarr og Hera

hróður landsins um heiminn bera.

Aðrir "focking"  flokkar ekkert gera

aðeins fals og lygar  út bera.

og flest öll loforð láta vera

Eyjólfur Ólafsson (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 13:08

6 identicon

Jæja, sé að þeir eru búnir að breyta orðalaginu. Gott mál.

Þórdís (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 14:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband