Leita í fréttum mbl.is

Vörslusviptingar á bifreiđum ólöglegar án dómsúrskurđar!

En svo úrskurđađi, Ástríđur Grímsdóttir dómari, í máli Lýsingar í dag, 18. maí 2010. Ţetta er mikill áfangasigur í báráttunni viđ fjármögnunarfyrirtćkin sem eru ađ tapa sér ţessa dagana í vörslusviptingum en til ţess nota ţeir vörslusviptingarađila án atbeina sýslumanns eđa dómstóla. Ţessa ađila nota fyrirtćkin einnig til ađ hóta og innheimta fyrir sig. Hér má sjá eitt SMS frá Vörslu ehf. f.h. Lýsingar hf. í dag (sama dag og dómur ţessi fellur).  : V/ xx/123. Vinsamlegast skiliđ tćkinu annars verđur ţađ kćrt til Lögreglu sem stuldur. Kv. Varsla Ehf. -

Sjá dóminn og umfjöllun um dómana:

http://rlingr.blog.is/blog/rlingr/entry/1056849/

http://gandri.com/?p=990

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband