1.7.2025 | 09:39
Hver er bólusetningastaða þeirra greindu og látnu?
Það sem vantar alveg inn í svona fréttir er hver bólusetningastaða þeirra veiku (greindu) og látnu er. Því samhliða svona fréttum er oftast talað um bólusetningar í leiðinni og þannig er það í pappírsútgáfu Moggans í dag (og sbr. mynd með þessari tengdu frétt):
19 létust af Covid-19. Hver var bólusetningastaða þeirra? 90% landsmanna hafa fengið Covid-sprautur og hlutfallið er enn hærra hjá 70 ára og eldri.
Segir í skýrslunni að tímabært sé að skoða hvort hægt sé að afmarka frekar hvaða hópar þurfa enn Covid-bólusetningu reglulega. Árið 2025 er síðasta árið sem samevrópskir samningar um covid19-bóluefni skila bóluefni hingað til lands."
Og:
Í fyrra greindust 145 með kíghósta og var helmingur þeirra börn 14 ára og yngri, þar af sex ungbörn á fyrsta aldursári, en þeim er hættast við alvarlegum veikindum. Enginn lést vegna kíghósta í fyrra. Frá 2019 hefur verið boðin bólusetning gegn kíghósta á meðgöngu með ágætri þátttöku, eða um 70%."
Í svona frétt þar sem fjallað er um veikindi og bólusetningar samhliða, þá vantar algjörlega samanburðinn. Hvaða börn fengu kíghósta, mæður þeirra sem ekki fengu bólusetningu á meðgöngu, börn sem ekki fengu sjálf kíghósta bólusetninga eða hvað?
Hér er samantekt frá því í fyrra í tengslum við sýkingar í skólum. Skv. fyrirspurn og svari sóttvarnalæknis höfðu allir þeirra greindu fengið bóluefnið.
Án þessar upplýsinga eru engin vísindi til staðar! Og konurnar á mæðratips" missa sig og saka foreldra um að bólusetja ekki börnin sín!!
https://thordisb.blog.is/blog/thordisb/entry/2301684/
Í þessu samhengi mætti einnig nefna að heilbrigðisyfirvöld eru ekkert að hafa fyrir því að kanna flensubólusetningastöðu (eða segja það a.m.k.) þeirra sem lagðir eru inn vegna flensunnar. Hvernig væri það nú? Þau segjast ekkert vita um samband flensubólusetninga og innlagna vegna flensunnar. En sú vísindi! ;)
https://thordisb.blog.is/blog/thordisb/entry/2310303/
![]() |
Versta bylgja kíghósta í nær 30 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 1. júlí 2025
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Júlí 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
-
aslaugas
-
agny
-
annaeinars
-
danna
-
agustkara
-
bookiceland
-
contact
-
einarborgari
-
rlingr
-
sagamli
-
helga-eldsto-art-cafe
-
bofs
-
sade
-
gusg
-
noldrarinn
-
hafthorb
-
hhbe
-
hlf
-
diva73
-
snjolfur
-
ingaghall
-
ingolfursigurdsson
-
kreppan
-
jaj
-
islandsfengur
-
nonniblogg
-
nyja-testamentid
-
thjodarskutan
-
kristinnp
-
loncexter
-
marinogn
-
sighar
-
sigurduringi
-
sushanta
-
viggojorgens
-
vilhjalmurarnason
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
tbs
Af mbl.is
Innlent
- Matarbankar Fjölskylduhjálpar loka á morgun
- Spáir nýju félagshyggjuafli: Fólk að ræða saman
- Fylgi Samfylkingar ekki verið meira í 16 ár
- Leikskólum borgarinnar lokað 190 sinnum síðasta ár
- Atvinnumennska eins og álfur út úr hól
- Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá
- Ánægja með stjórnarflokka aðra en Flokk fólksins
- Alþingi Íslendinga er ekki á góðum stað