30.5.2024 | 09:53
Hunsa þessar kappræður - x Arnar Þór
Fyrir svörum í kappræðum mbl.is verða þeir fimm forsetaframbjóðendur sem hlotið hafa 10% fylgi í skoðanakönnunum eða meira. Engir frambjóðendur aðrir hafa náð 10% fylgi í þeim viðurkenndu skoðanakönnunum sem gerðar hafa verið í aðdraganda forsetakjörs."
Læt þessi orð Sigurðar Oddsonar fylgja (svar undir færslu Jóns Steinars):
Í framboði til forseta eru 12 einstaklingar. Þeir 5, sem eru með mesta fylgið hafa mikið verið í umræðunni og eru þjóðþekktir.
Í fyrsta sinn, sem spurt er þekkja flestir í markhópnum þá 5 og velja einhvern þeirra, sem sinn forseta án þess að vita mikið um hina 7.
Skoðanakönnunin sýnir svo að þessi 5 fá yfirgnæfandi meirihluta og hinir 7 allt niður fyrir 1%.
Síðan er fjallað um niðurstöðuna án þess að minnast mikið á aðra en þessa 5.
Eftir daglega könnun er sýnt með línuriti, hvernig fylgi breytist hjá þessum 5 og ekki minnst á hina 7. Þeir verða berjast í tímahraki við að kynna sig með miklum kostnaði á meðan þau hin eru með fría kynningu hjá stærstu fjölmiðlunum og sum með frítt myndefni fyrir sjónvarp.
Niðurstaðan er að margir sem ekki fylgjast með virðast ekki vita að í framboði séu fleiri en 5 + Ástþór.
Ég bjóst við að RÚV myndi kynna sinn frambjóðanda á hlutdrægum hátt líkt og Guðna, en svo er ekki núna.
Ekki átt ég von á að Mbl. myndi gera það sbr. hraðferð um landið með fimmmenningana.
Svo eru nú kappræður á mbl.is með þeim sem tóku þátt í hraðferðinni og alveg horft framhjá þeim sjötta, sem er með 6+% á meðan hinir 6 eru með um og innan við 1%.
Skoðanakannanir eru ólýðræðislegt apparat og æsa líka upp menn eins og Glúm Baldvinsson sem reynir að skipa fólki fyrir verkum.
Forsetakappræður á mbl.is í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 30. maí 2024
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs