Fćrsluflokkur: Fjármál
21.11.2009 | 10:10
Myntkörfurnar eru sjóđir
Í grein minni í Morgunblađinu 28. október sl. hélt ég ţví m.a. fram ađ á bak viđ myntkörfur SP - fjármögnunar vćru engin erlend lán. Fyrirtćkiđ gat t.d. ekki sýnt fram á greiđsluyfirlit í erlendu gjaldmiđlunum sem lániđ átti ađ samanstanda af, heldur ađeins yfirlit í íslenskum krónum og SP5 einingum.
Eftir ađ greinin birtist setti SP tilkynningu á heimasíđu sína, www.sp.is, og sýndi hvernig myntkörfur fyrirtćkisins vćru reiknađar. Fram af ţví var ekki ađ finna staf um ţessa útreikninga, hvorki á heimasíđu SP né í lánaskjölum. Útskýringar SP sýna ađ myntkörfurnar eru einhvers konar sjóđir, ţar sem lánsfjárhćđ er breytt í einingar. Lántakendur skulda ţví einingar í myntkörfum sem hafa ákveđinn stofndag, stofngengi og ákveđinn fjölda mynta í körfu rétt eins og háttađ er međ fjárfestingasjóđi, t.d. hlutabréfasjóđi.
Ţađ ţarf ákveđiđ hugmyndaflug til ađ veita neytendalán í einhvers konar gjaldeyrisskuldasjóđi. Venjan er ađ menn fjárfesti í sjóđum, kaupi einingar (hluti) í von um hćkkandi gengi og ávöxtun á fé. Ađ hafa ţennan hátt á í bíla- og neytendalánum hlýtur ađ vera alveg nýtt fyrir flestum. Engu ađ síđur er ţađ áhugavert ađ geta nú lesiđ tilkynningu á heimasíđu lánveitandans um hvernig lán mađur tók fyrir mörgum árum!
Lánin voru kynnt sem erlendar myntkörfur međ ákveđnum hlutföllum erlendra gjaldmiđla. Myntkarfan SP5 á t.d. ađ samanstanda af 40% EUR, 25% USD, 20% CHF og 15% JPY og er kynnt ţannig enn í dag. Ţađ sem SP útskýrir nú á heimasíđu sinni er ađ ekki sé um ađ rćđa hlutfall mynta í körfu heldur fjölda ţeirrar ákveđnu myntar í körfunni. Samt sem áđur er ţetta upphaflega hlutfall skráđ á marga lánasamninga, ţó ađ ţađ hlutfall eigi ađeins viđ um stofndag körfunnar. Međ öđrum orđum var hlutfalliđ orđiđ annađ ţegar lánin voru veitt (utan ţeirra sem veitt voru á stofndegi körfunnar, ef einhver. SP5 myntkarfan var t.d. stofnuđ í maí 2004).
Ţađ sem SP stađfestir međ útskýringum sínum er ađ fyrirtćkiđ er ekki og var ekki ađ veita erlend lán, ekki frekar en ađ ţeir sem kaupa einingar í hlutabréfasjóđum eru ađ kaupa hlutabréf. Ţađ er tvennt ólíkt ađ fá erlent lán eđa lán sem afgreitt er í íslenskum krónum ţar sem fjárhćđ skuldar er breytt í einingar í sjóđi sem fjárfestir í erlendum gjaldeyri og ţar sem upphćđ afborgana miđast viđ gengi sjóđsins á hverjum tíma.
Í tilkynningu sinni tekur SP einfalt reikningsdćmi ţar sem gert er ráđ fyrir ađ lániđ sé vaxtalaust međ einni afborgun. Ţađ sem SP ćtti aftur á móti ađ sýna okkur er raunhćft dćmi, svo sem eina mánađarlega afborgun af höfuđstól međ vöxtum. Hvernig eru vextir reiknađir á skuld í einingum? Vextir eru til ađ mynda ekki reiknađir á hluti í hlutabréfasjóđum heldur á lánsfjárhćđir, inn- og útlán í peningum.
SP-fjármögnun skuldar lántakendum skýringar á ţví hvers vegna hlutföll myntkörfunnar eru önnur en skráđ eru á fjölda lánasamninga. Ţađ getur skipt verulegu máli fyrir lántakendur hvort ţeir fái lán í ţessum bílalánaskuldasjóđi ţegar t.d. hlutfall jensins er 15% eđa 16% eđa bandaríska dollarans 21% eđa 25%. Ađ sama skapi getur ţetta ađ sjálfsögđu breytt heilmiklu fyrir hagnađ SP-fjármögnunar.
Fjármál | Breytt 7.12.2009 kl. 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2016
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Nóvember 2014
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- September 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
Bloggvinir
- aslaugas
- agny
- annaeinars
- danna
- agustkara
- bookiceland
- contact
- einarborgari
- rlingr
- sagamli
- helga-eldsto-art-cafe
- bofs
- sade
- gusg
- noldrarinn
- hafthorb
- hhbe
- hlf
- diva73
- snjolfur
- ingaghall
- ingolfursigurdsson
- kreppan
- jaj
- islandsfengur
- nonniblogg
- nyja-testamentid
- thjodarskutan
- kristinnp
- loncexter
- marinogn
- sighar
- sigurduringi
- sushanta
- viggojorgens
- vilhjalmurarnason
- thorsteinnhelgi
- valli57
- tbs