Leita í fréttum mbl.is

Svindliđ komst upp!

Lánin sem voru markađssett og seld sem lán í erlendri mynt voru svo bara íslenskar krónur međ bindingu óbeint eđa beint viđ gengi erlendra gjaldmiđla. Og ţetta var látiđ heita erlend lán! Aldrei var ţetta selt mönnum sem lán í íslenskum kr. međ tengingu viđ erlenda gjaldmiđla. Og sjálfu lánafyrirkomulaginu „fjölda mynta í körfu" (mynteiningar) var haldiđ leyndu fyrir lántakendum. Hvergi nefnt í lánasamningum eđa kynningarefni. Fjármálafyrirtćkin kalla ţetta m.a.s. enn erlend lán eđa lán í erlendri mynt!

Ţetta voru fjársvik og markmiđiđ  međ ţessum lánum var ađ laga eiginfjárstöđu gjaldţrota fjármálakerfis. Ţví fóru ţessi lán á fullt 2005/2006 - byrjađ var ađ fćra myntáhćttu af bönkum yfir á lántakendur eins og segir í gjaldeyriskafla Rannsóknarskýrslunnar.

En ţolir kerfiđ skođun Skattsins á nótulausu viđskiptum Avant og SP fjármögnunar?


mbl.is Dómar Hćstaréttar ógna stöđugleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband