Leita í fréttum mbl.is

Tilkynntum alvarlegum aukaverkunum fjölgar daglega

Tilkynningar til Lyfjastofnunnar um grunađar aukaverkanir vegna Covid bóluefna eru nú 3164 talsins, ţar af 201 alvarleg. Alvarleg aukaverkun telst vera andlát, lífshćttulegt ástand, sjúkrahúsvist o.s.frv. Ţeim tilkynningum hefur fjölgađ daglega undanfariđ.

Ţessa dagana er veriđ ađ bólusetja 12-15 ára á höfuđborgarsvćđinu međ síđari skammti og í vikunni sem leiđ var ţađ sama gert víđa á landsbyggđinni.


Ekki fengust svör viđ ţví frá Lyfjastofnun í síđustu viku, ţrátt fyrir ítrekanir, hversu margar tilkynningar hafa alls borist fyrir hópinn 12-15 ára. Í síđustu viku sagđi mbl.is frá ţví ađ sex alvarlegar tilkynningar hefđu borist vegna barna.

 

Á síđu stofnunarinnar má sjá ađ tilkynningar tengdar móđurlífi eru nú 823, 13 tengdar ţungun, 146 augum eđa sjón, 105 hjarta o.s.frv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband