Leita í fréttum mbl.is

Heilbrigðisþjónusta eða ólögmæt lyfjatilraun á börnum!

cultBólu­efni Pfizer/Bi­onTech er skráð fyr­ir 16 ára og eldri hjá Lyfja­stofn­un Evr­ópu og banda­ríska lyfja­ef­itr­lit­inu en frá þeim aldri eru börn sjálf­stæð varðandi heil­brigðisþjón­ustu og þurfa ekki samþykki for­eldra til að leita henn­ar né lækn­ar eða aðrir heil­brigðis­starfs­menn til að veita hana. Þetta kem­ur fram í svari Kamillu Sig­ríðar Jós­efs­dótt­ur smit­sjúk­dóma­lækn­is fyr­ir fyr­ir­spurn konu sem undr­ast að hún þurfi ekki að samþykkja boðun 16 ára son­ar síns í bólu­setn­ingu við Covid-19."

Ekkert af þessum bóluefnum" er með markaðsleyfi, heldur eru þau með skilyrt leyfi (neyðarleyfi). Látið ekki blekkjast.  Um er að ræða tilraun með líftæknilyf (mRNA) sem aldrei hefur verið leyft á mannfólki fyrr. Og enginn veit um langtímaáhrif þeirra. Krakkarnir eru þannig að taka þátt í tilraun með nýtt lyf og þá gilda alls konar reglur um upplýst samþykki o.fl. 

Að kalla þessa ólöglegu tilraun heilbrigðisþjónustu er út í hött og sýnir að stjórnvöld eru ekki með öllum mjalla. Foreldrar, verndið krakkana fyrir siðblindingjum sem augljóslega hafa náð tökum á íslenskum stjórnmálamönnum og sóttvarnaryfirvöldum, ekki bara á Íslandi heldur víðsvegar um heiminn. Þetta er ekki heilbrigðisþjónusta!!

goig

Hópurinn Mín leið - mitt val hefur nú formlega stofnað félag. Ýmislegt stendur til í kærumálum o.fl.

Björn Þorri Viktorsson hæstaréttalögmaður með meiru (vann m.a. fyrsta málið fyrir Hæstarétti vegna ólöglegra gengistryggðra lána) er hér í viðtali við Arnþrúði á Útvarpi Sögu og fjallar um leyndina á bóluefnasamningum ríkisins o.fl. 

Sláist í hópinn og stöndum saman gegn yfirgangi og frekju stjórnvalda og Kára Stefánssonar bóluefnasala og forstjóra ÍE/Amgen. Látið skilaboðin ganga.

Mæli líka með þessu viðtali við Guðmund Karl lækni sem segir að þessi bóluefni virki illa á ný afbrigði.

Uppfært: Ég flétti upp á reglunum um sjálfstæði. 

  • Við 16 ára aldur gerist þú sjálfstæður þjónustuþegi heilbrigðiskerfisins.  Það þýðir að allir 16 ára og eldri  geta leitað læknis án samþykkis eða vitundar foreldra og læknir er skyldugur til að upplýsa þig um ástand, meðferð og horfur þínar.

Með því að fá boð/kvaðningu um að taka þátt í lyfjarannsókn (rannsókn allra C19 bóluefna stendur til 2023) er barnið ekki að LEITA til læknis!

Og þetta myndi ég segja að ætti við:

    Foreldrar þínir eiga rétt á og bera þá skyldu að taka          ákvarðanir fyrir þína hönd í veigamiklum málum.

   


Heilsuvera er á ábyrgð Landæknis, Ölmu Möller, sem sjálf virðist ekki hafa mætt í bólusetningu með hennar árgangi 1961 sem boðaður var skv. þessari frétt þann 29. apríl. Það hefði að sjálfsögðu komið í fréttum hefði hún mætt og allir klappað!

 

Sjá reglur um sjálfræði hér.

 

 


mbl.is Þurfa ekki samþykki foreldra vegna bólusetningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. apríl 2021

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband