Leita í fréttum mbl.is

Það sama á við um aðrar þjóðir - dánartíðni hefur ekki hækkað

,,Árið 2020 dóu að meðaltali 43,4 í hverri viku sem var sami fjöldi og dó í viku hverri árin 2017-2019. Að jafnaði dóu flest­ir í ald­urs­flokkn­um 85 ára og eldri yfir tíma­bilið 2017-2020. Þetta kem­ur fram í til­rauna­töl­fræði Hag­stof­unn­ar."

Þetta er sama þróun og annars staðar í heiminum. Heildardánartíðni er svipuð og undanfarin ár. En annað áhugavert sem hefur gerst er að inflúensan virðist horfin af yfirborði jarðar, gerðist í mars/apríl s.l. Skal setja inn upplýsingarna við tækifæri. 

Og þegar mönnum er bent á þetta er svarið oftast: Sóttvarnaraðgerðir hafa stöðvað flensuna (en ekki C19).


mbl.is Jafnmörg andlát í fyrra og undanfarin ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. janúar 2021

Höfundur

Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband